Fundargerð 153. þingi, 68. fundi, boðaður 2023-02-23 10:30, stóð 10:32:05 til 19:01:36 gert 24 8:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

fimmtudaginn 23. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Yfirlýsing ráðherra, ein umr.

Hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu.

[10:32]

Horfa

Forsætisráðherra minntist þess að ár væri nú liðið frá innrás Rússa í Úkraínu og ítrekaði stuðning Íslands við Úkraínu.

[Fundarhlé. --- 10:58]


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fsp. IngS, 663. mál. --- Þskj. 1033.

Kostnaður ríkissjóðs við að draga úr tekjuskerðingum. Fsp. BLG, 667. mál. --- Þskj. 1037.

Lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna. Fsp. OH, 682. mál. --- Þskj. 1052.

[11:05]

Horfa

[11:05]

Útbýting þingskjala:


Grænþvottur.

Beiðni um skýrslu EDD o.fl., 737. mál. --- Þskj. 1121.

[11:06]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:06]

Horfa


Aðgerðir stjórnvalda í húsnæðismálum.

[11:06]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Bráðadeild Landspítalans.

[11:13]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Loftslagsgjöld á flug.

[11:21]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Aðgerðir í geðheilbrigðismálum.

[11:28]

Horfa

Spyrjandi var Lenya Rún Taha Karim.


Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins.

[11:35]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 735. mál. --- Þskj. 1119.

[11:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Ráðstöfun útvarpsgjalds, fyrri umr.

Þáltill. BergÓ og SDG, 143. mál. --- Þskj. 143.

[12:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir, 1. umr.

Frv. HarB o.fl., 485. mál (samfélagsvegir). --- Þskj. 575.

[13:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. GRÓ o.fl., 35. mál (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs). --- Þskj. 35.

[14:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Starfsemi stjórnmálasamtaka, 1. umr.

Frv. DME o.fl., 38. mál (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi). --- Þskj. 38.

[14:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Um fundarstjórn.

Greinargerð um sölu Lindarhvols.

[16:14]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra, fyrri umr.

Þáltill. GRÓ o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Fasteignalán til neytenda, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 70. mál (framsal kröfuréttar). --- Þskj. 70.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Grænir hvatar fyrir bændur, fyrri umr.

Þáltill. ÞorbG o.fl., 71. mál. --- Þskj. 71.

[17:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 72. mál (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna). --- Þskj. 72.

[17:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tekjutenging sekta fyrir umferðarlagabrot, fyrri umr.

Þáltill. GIK o.fl., 73. mál. --- Þskj. 73.

[18:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Innheimtulög, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 74. mál (leyfisskylda o.fl.). --- Þskj. 74.

[18:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 75. mál. --- Þskj. 75.

[18:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Neytendastofa o.fl., 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 76. mál (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka). --- Þskj. 76.

[18:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:59]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6. og 17.--23. mál.

Fundi slitið kl. 19:01.

---------------