Fundargerð 153. þingi, 69. fundi, boðaður 2023-02-27 15:00, stóð 15:01:21 til 20:14:17 gert 28 9:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

mánudaginn 27. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Brynjar Níelsson tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 1. þm. Reykv. n.


Frestun á skriflegum svörum.

Rannsókn kynferðisbrotamála. Fsp. GRÓ, 630. mál. --- Þskj. 993.

Nálgunarbann. Fsp. IIS, 640. mál. --- Þskj. 1004.

Kostnaður vegna afgreiðslu umsókna um alþjóðlega vernd. Fsp. EÁ, 664. mál. --- Þskj. 1034.

Gæsluvarðhald og fangelsisvistun útlendinga. Fsp. EÁ, 671. mál. --- Þskj. 1041.

Skattalagabrot. Fsp. BjG, 670. mál. --- Þskj. 1040.

Flugrekstrarleyfi þyrlna. Fsp. BjG, 638. mál. --- Þskj. 1001.

Áhrif veiðarfæra. Fsp. LRM, 659. mál. --- Þskj. 1029.

Rannsóknir á hrognkelsastofninum. Fsp. LRM, 660. mál. --- Þskj. 1030.

Rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar. Fsp. LRM, 661. mál. --- Þskj. 1031.

[15:02]

Horfa


Breyting á starfsáætlun.

[15:03]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun Alþingis.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Aðgerðir stjórnvalda í ríkisfjármálum.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Innleiðing loftslagslöggjafar ESB.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Hækkun persónuafsláttar og verkbann SA.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Breytingar á háskólastiginu.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Samningar vegna liðskiptaaðgerða.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Hildur Sverrisdóttir.


Um fundarstjórn.

Frestun á skriflegum svörum.

[15:49]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:53]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:54]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir.


Sérstök umræða.

Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi í alþjóðlegu samhengi.

[15:59]

Horfa

Málshefjandi var Berglind Ósk Guðmundsdóttir.


Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, síðari umr.

Stjtill., 487. mál. --- Þskj. 577, nál. 1127, brtt. 1141 og 1195.

[16:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:13]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 5. mál.

Fundi slitið kl. 20:14.

---------------