Fundargerð 153. þingi, 75. fundi, boðaður 2023-03-08 15:00, stóð 15:00:40 til 17:09:47 gert 9 12:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

miðvikudaginn 8. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Anna Kolbrún Árnadóttir tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, 7. þm. Norðaust.


180 ára minning tilskipunar um endurreisn Alþingis.

[15:01]

Horfa

Forseti minntist þess að 180 ár væru liðin frá því að tilskipun var gerð um endurreisn Alþingis.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Ákvarðanir nr. 69/2021 og nr. 70/2021 um breytingar á XIX. viðauka og nr. 270/2022 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 738. mál (neytendavernd og félagaréttur). --- Þskj. 1122, nál. 1253.

[15:40]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1276).


Staðfesting ríkisreiknings 2021, 3. umr.

Stjfrv., 327. mál. --- Þskj. 338.

[15:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1277).


Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 381. mál (búsetuskilyrði stjórnenda). --- Þskj. 399.

[15:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1278).


Sérstök umræða.

Verðbólga og stýrivaxtahækkanir.

[15:42]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026, fyrri umr.

Stjtill., 795. mál. --- Þskj. 1212.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028, fyrri umr.

Stjtill., 804. mál. --- Þskj. 1239.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[17:09]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 17:09.

---------------