Fundargerð 153. þingi, 89. fundi, boðaður 2023-03-28 13:30, stóð 13:31:36 til 18:46:16 gert 28 19:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

þriðjudaginn 28. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Afhending gagna varðandi ríkisborgararétt.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Atvinnuréttindi útlendinga, 3. umr.

Stjfrv., 645. mál (sérhæfð þekking). --- Þskj. 1381.

[14:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1432).


Meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 428. mál (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi). --- Þskj. 488, nál. 1397.

[14:50]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, 2. umr.

Stjfrv., 476. mál (málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 559, nál. 1396.

[14:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 3. umr.

Stjfrv., 533. mál (réttindaávinnsla og breytt framsetning). --- Þskj. 1380.

[14:53]

Horfa

[14:57]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1436).


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 893. mál (sameining héraðsdómstólanna). --- Þskj. 1395.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Heilbrigðisstarfsmenn, 1. umr.

Stjfrv., 856. mál (tilkynningar um heimilisofbeldi). --- Þskj. 1328.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027, fyrri umr.

Stjtill., 857. mál. --- Þskj. 1329.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 880. mál (sala sjóða yfir landamæri o.fl.). --- Þskj. 1376.

[18:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 889. mál (geymsla koldíoxíðs). --- Þskj. 1391.

[18:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[18:44]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:46.

---------------