Fundargerð 153. þingi, 92. fundi, boðaður 2023-03-30 23:59, stóð 13:14:36 til 16:17:09 gert 30 16:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

fimmtudaginn 30. mars,

að loknum 91. fundi.

Dagskrá:

[Fundarhlé. --- 13:14]


Meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 428. mál (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi). --- Þskj. 1434.

[13:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1486).


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 3. umr.

Stjfrv., 476. mál (málsmeðferð o.fl.). --- Þskj. 1435.

[13:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1487).


Málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir, 2. umr.

Stjfrv., 782. mál (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar). --- Þskj. 1194, nál. 1410 og 1433.

[13:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 912. mál (úrgangur í náttúrunni). --- Þskj. 1425.

[13:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Landbúnaðarstefna til ársins 2040, fyrri umr.

Stjtill., 914. mál. --- Þskj. 1430.

[14:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Matvælastefna til ársins 2040, fyrri umr.

Stjtill., 915. mál. --- Þskj. 1431.

[15:40]

Horfa

[16:15]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[16:15]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:17.

---------------