Fundargerð 153. þingi, 94. fundi, boðaður 2023-04-17 15:00, stóð 15:02:22 til 23:01:41 gert 18 9:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

mánudaginn 17. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Sigurlaugar Bjarnadóttur

[15:02]

Horfa

Forseti minntist Sigurlaugar Bjarnadóttur, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 5. apríl sl.

[Fundarhlé. --- 15:05]


Lengd þingfundar.

[15:10]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir.


Varamenn taka þingsæti.

[15:10]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurjón Þórðarson tæki sæti Eyjólfs Ármannssonar, 6. þm. Norðvest., Friðjón R. Friðjónsson tæki sæti Hildar Sverrisdóttur, 5. þm. Reykv. s., og Ástrós Rut Sigurðardóttir tæki sæti Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, 5. þm. Suðvest.


Staðfesting kosningar.

[15:12]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Ástrósar Rutar Sigurðardóttur.


Drengskaparheit.

[15:12]

Horfa

Ástrós Rut Sigurðardóttir, 5. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Langvinn áhrif COVID-19. Fsp. AIJ, 835. mál. --- Þskj. 1295.

Kulnun. Fsp. DME, 839. mál. --- Þskj. 1299.

Framkvæmdir við sjúkrahúsið í Stykkishólmi. Fsp. SigurjÞ, 848. mál. --- Þskj. 1313.

Tæknifrjóvgun og stuðningur vegna ófrjósemi. Fsp. ÞorbG, 853. mál. --- Þskj. 1324.

Jaðaráhrif tekjutenginga og tekjuskatts í almannatryggingum. Fsp. VE, 810. mál. --- Þskj. 1249.

Langvinn áhrif COVID-19. Fsp. AIJ, 836. mál. --- Þskj. 1296.

Lögbundið eftirlit og eftirfylgni með réttindum fatlaðra barna. Fsp. OH, 682. mál. --- Þskj. 1052.

Búsetuúrræði umsækjenda um alþjóðlega vernd. Fsp. ÁsF, 283. mál. --- Þskj. 286.

Framfærsluviðmið. Fsp. LRM, 347. mál. --- Þskj. 360.

Skerðing réttinda almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar. Fsp. GIK, 425. mál. --- Þskj. 484.

[15:13]

Horfa

[15:16]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:19]

Horfa


Stefnumótun í fiskeldi.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Niðurskurður fjár vegna riðu.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Stjórn fiskveiða.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Sigurjón Þórðarson.


Orkustefna.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Ríkisfjármálaáætlun.

[15:48]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Verkefnastyrkir til umhverfismála.

[15:56]

Horfa

Spyrjandi var Orri Páll Jóhannsson.


Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ingvar Smári Birgisson (A),

Margrét Tryggvadóttir (B),

Silja Dögg Gunnarsdóttir (A),

Marta Guðrún Jóhannesdóttir (A),

Þráinn Óskarsson (B),

Rósa Kristinsdóttir (A),

Mörður Áslaugarson (B),

Aron Ólafsson (A),

Diljá Ámundadóttir Zoëga (B).

Varamenn:

Inga María Hlíðar Thorsteins (A),

Viðar Eggertsson (B),

Jónas Skúlason (A),

Kristján Ketill Stefánsson (A),

Natalie Guðríður Gunnarsdóttir (B),

Sigurður Helgi Birgisson (A),

Kristín Amalía Atladóttir (B),

Sandra Rán Ásgrímsdóttir (A),

Ingvar Þóroddsson (B).


Fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028, frh. fyrri umr.

Stjtill., 894. mál. --- Þskj. 1398.

[16:05]

Horfa

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Staða fjölmiðla á Íslandi.

[22:58]

Horfa

Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

[23:00]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:01.

---------------