Fundargerð 153. þingi, 98. fundi, boðaður 2023-04-25 13:30, stóð 13:31:13 til 22:18:33 gert 26 9:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

þriðjudaginn 25. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Fsp. HildS, 935. mál. --- Þskj. 1465.

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, 1. umr.

Stjfrv., 939. mál (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna). --- Þskj. 1469.

[Fundarhlé. --- 14:08]

[14:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Heilbrigðisþjónusta o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 986. mál (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika). --- Þskj. 1534.

[15:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Heilbrigðisstarfsmenn, 1. umr.

Stjfrv., 987. mál (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins). --- Þskj. 1535.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 1. umr.

Stjfrv., 941. mál. --- Þskj. 1471.

[18:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vaktstöð siglinga, 1. umr.

Stjfrv., 975. mál (skipulag o.fl.). --- Þskj. 1523.

[19:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vopnalög, 1. umr.

Stjfrv., 946. mál (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1478.

Umræðu frestað.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 944. mál (dvalarleyfi). --- Þskj. 1476.

[19:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Kosningalög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 945. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 1477.

[19:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Vopnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 946. mál (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1478.

[20:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Raforkulög, 1. umr.

Stjfrv., 943. mál (raforkuöryggi o.fl.). --- Þskj. 1474.

[21:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Raforkulög og Orkustofnun, 1. umr.

Stjfrv., 983. mál (Raforkueftirlitið). --- Þskj. 1531.

[21:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[22:16]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12.--18. mál.

Fundi slitið kl. 22:18.

---------------