Fundargerð 153. þingi, 105. fundi, boðaður 2023-05-10 15:00, stóð 15:03:26 til 17:27:35 gert 11 10:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

miðvikudaginn 10. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Andlát Önnu Kolbrúnar Árnadóttur.

[15:03]

Horfa

Forseti gat þess að Anna Kolbrún Árnadóttir, fyrrverandi alþingismaður og núverandi varaþingmaður, væri látin og yrði hennar minnst á þingfundi næstkomandi mánudag.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Orðspor Íslands vegna hvalveiða.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Húsnæði fatlaðs fólks.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Sala upprunavottorða.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Embætti hagsmunafulltrúa aldraðra.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Jakob Frímann Magnússon.


Sérstök umræða.

Traust og trúverðugleiki íslenska ríkisins á fjármálamörkuðum.

[15:34]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.

[Fundarhlé. --- 16:18]


Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2024--2028, síðari umr.

Stjtill., 860. mál. --- Þskj. 1351, nál. 1719 og 1737.

[16:32]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1761) með fyrirsögninni:

Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027.


Myndlistarstefna til 2030, síðari umr.

Stjtill., 690. mál. --- Þskj. 1061, nál. 1714.

[16:57]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1762).


Dómstólar, 2. umr.

Stjfrv., 822. mál (fjölgun dómara við Landsrétt). --- Þskj. 1267, nál. 1709 og 1739.

[16:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skipulagslög, 2. umr.

Stjfrv., 144. mál (uppbygging innviða). --- Þskj. 144, nál. 1706 og 1738, brtt. 1707.

[17:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Náttúruvernd, 2. umr.

Stjfrv., 912. mál (úrgangur í náttúrunni). --- Þskj. 1425, nál. 1702.

[17:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 2. umr.

Stjfrv., 432. mál (kaupréttur, mútubrot o.fl.). --- Þskj. 502, nál. 1697.

[17:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Afbrigði um dagskrármál.

[17:23]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 1063. mál. --- Þskj. 1740.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 10.--13. mál.

Fundi slitið kl. 17:27.

---------------