Fundargerð 153. þingi, 110. fundi, boðaður 2023-05-23 13:30, stóð 13:32:16 til 16:44:10 gert 24 9:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

110. FUNDUR

þriðjudaginn 23. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest.


Frestun á skriflegum svörum.

Samskipti vegna fjárhagsstöðu Landhelgisgæslu Íslands. Fsp. BLG, 1027. mál. --- Þskj. 1636.

Eftirlit með sölu áfengis. Fsp. DME, 1026. mál. --- Þskj. 1635.

Afplánun í fangelsi. Fsp. VE, 1029. mál. --- Þskj. 1638.

Læknar. Fsp. GBG, 1034. mál. --- Þskj. 1653.

Heimilislæknar. Fsp. GBG, 1033. mál. --- Þskj. 1652.

Biðtími eftir sjúkrabíl og sjúkraflugi. Fsp. GBG, 1032. mál. --- Þskj. 1650.

Áætlanir um mönnun í heilbrigðiskerfinu. Fsp. GBG, 1031. mál. --- Þskj. 1649.

Kostnaður við leiðtogafund Evrópuráðsins. Fsp. BergÓ, 1006. mál. --- Þskj. 1614.

Stöðugildi lækna og hjúkrunarfræðinga. Fsp. GBG, 1036. mál. --- Þskj. 1655.

[13:32]

Horfa

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:36]

Horfa


Aðgerðir ríkisstjórnar í efnahagsmálum.

[13:36]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Frumvarp um heimildir ríkissáttasemjara.

[13:44]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Undanþágur fyrir Ísland vegna losunarheimilda .

[13:51]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Stýrivextir og aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu.

[13:58]

Horfa

Spyrjandi var Ástihildur Lóa Þórsdóttir.


Vopnaburður lögreglu í kjölfar leiðtogafundarins.

[14:06]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Riða og smitvarnir.

[14:11]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Ráðstöfun byggðakvóta.

Beiðni um skýrslu SigurjÞ o.fl., 1066. mál. --- Þskj. 1754.

[14:20]

Horfa


Skipulagslög, 3. umr.

Stjfrv., 144. mál (uppbygging innviða). --- Þskj. 1763, brtt. 1769.

[14:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1835).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 596. mál (afnám tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks o.fl.). --- Þskj. 1744.

[14:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1836).


Dómstólar, 3. umr.

Stjfrv., 822. mál (fjölgun dómara við Landsrétt). --- Þskj. 1267.

[14:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1837).


Náttúruvernd, 3. umr.

Stjfrv., 912. mál (úrgangur í náttúrunni). --- Þskj. 1425.

[14:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1838).


Leiga skráningarskyldra ökutækja, 3. umr.

Stjfrv., 751. mál (starfsleyfi). --- Þskj. 1745, brtt. 1771.

[14:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1839).


Efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028, síðari umr.

Stjtill., 804. mál. --- Þskj. 1239, nál. 1772.

[14:37]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1840).


Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022, síðari umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 809. mál. --- Þskj. 1248, nál. 1747.

[14:42]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1841).


Safnalög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 741. mál (samráð og skipunartími). --- Þskj. 1130, nál. 1774.

[14:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjármögnunarviðskipti með verðbréf, 2. umr.

Stjfrv., 588. mál. --- Þskj. 863, nál. 1770.

[14:45]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heilbrigðisstarfsmenn, 2. umr.

Stjfrv., 856. mál (tilkynningar um heimilisofbeldi). --- Þskj. 1328, nál. 1807.

[14:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:49]

Horfa


Sérstök umræða.

Stytting vinnuvikunnar.

[14:50]

Horfa

Málshefjandi var Ingibjörg Isaksen.


Kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 1074. mál. --- Þskj. 1775.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 432. mál (kaupréttur, mútubrot o.fl.). --- Þskj. 1764.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 536. mál (viðbótarkostnaður). --- Þskj. 1743.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 541. mál (fjármálaeftirlitsnefnd). --- Þskj. 683, nál. 1816.

[15:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Innheimtustofnun sveitarfélaga, ein umr.

Álit meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 859. mál. --- Þskj. 1349.

[16:29]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:42]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 16:44.

---------------