Fundargerð 153. þingi, 113. fundi, boðaður 2023-05-30 23:59, stóð 16:55:41 til 23:16:12 gert 30 23:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

þriðjudaginn 30. maí,

að loknum 112. fundi.

Dagskrá:

[16:55]

Útbýting þingskjala:


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 538. mál (aflvísir). --- Þskj. 680.

[16:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1892).


Aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026, síðari umr.

Stjtill., 978. mál. --- Þskj. 1526, nál. 1833.

[17:02]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1893).


Handiðnaður, 2. umr.

Stjfrv., 948. mál (útgáfa sveinsbréfa). --- Þskj. 1481, nál. 1831.

[17:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lax- og silungsveiði, 2. umr.

Stjfrv., 957. mál (hnúðlax). --- Þskj. 1494, nál. 1832.

[17:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Innheimtustofnun sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 896. mál (verkefnaflutningur til sýslumanns). --- Þskj. 1400, nál. 1834.

[17:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[17:10]

Horfa


Staðan í efnahagsmálum, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra, ein umr.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Seðlabanki Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 541. mál (fjármálaeftirlitsnefnd). --- Þskj. 683.

[19:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kaup á færanlegu neyðarsjúkrahúsi fyrir Úkraínu, síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 1074. mál. --- Þskj. 1775, nál. 1868.

[19:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027, síðari umr.

Stjtill., 857. mál. --- Þskj. 1329, nál. 1867, 1877 og 1878, brtt. 1887.

[20:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvælastefna til ársins 2040, síðari umr.

Stjtill., 915. mál. --- Þskj. 1431, nál. 1870.

[21:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:14]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:16.

---------------