Fundargerð 153. þingi, 115. fundi, boðaður 2023-06-01 13:30, stóð 13:31:55 til 19:33:52 gert 2 10:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

fimmtudaginn 1. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:32]

Horfa


Ívilnun til uppbyggingar húsnæðis.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Vernd grænna svæða.

[13:40]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skerðingar í almannatryggingakerfinu.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Hvalveiðar Íslendinga.

[13:55]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Stjórnarhættir og skipulag lögreglu.

[14:02]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Handiðnaður, 3. umr.

Stjfrv., 948. mál (útgáfa sveinsbréfa). --- Þskj. 1894.

[14:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1927).


Lax- og silungsveiði, 3. umr.

Stjfrv., 957. mál (hnúðlax). --- Þskj. 1494.

[14:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1928).


Innheimtustofnun sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 896. mál (verkefnaflutningur til sýslumanns). --- Þskj. 1895.

[14:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1929).


Landbúnaðarstefna til ársins 2040, síðari umr.

Stjtill., 914. mál. --- Þskj. 1430, nál. 1889.

[14:09]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1930).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:18]

Horfa


Sérstök umræða.

Skaðaminnkun.

[14:20]

Horfa

Málshefjandi var Halldóra Mogensen.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Fjölmiðlar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 543. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 685, nál. 1899, 1902 og 1903, brtt. 1900.

[15:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna, síðari umr.

Þáltill. utanríkismálanefndar, 1122. mál. --- Þskj. 1866.

[18:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Safnalög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 741. mál (samráð og skipunartími). --- Þskj. 1842.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nafnskírteini, 2. umr.

Stjfrv., 803. mál. --- Þskj. 1238, nál. 1898.

[19:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinbert eftirlit Matvælastofnunar, 2. umr.

Stjfrv., 540. mál (samræming gjaldtökuheimilda). --- Þskj. 682, nál. 1910.

[19:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:31]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 19:33.

---------------