Fundargerð 153. þingi, 116. fundi, boðaður 2023-06-05 15:00, stóð 15:01:57 til 19:52:39 gert 5 20:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

mánudaginn 5. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir tæki sæti Björns Levís Gunnarssonar, 6. þm. Reykv. s.


Lengd þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Starfsáætlun þingsins.

[15:02]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir því að til stæði að taka starfsáætlun þingsins úr sambandi frá og með næsta miðvikudegi.


Frestun á skriflegum svörum.

Rússneskir togarar á Reykjaneshrygg. Fsp. DME, 1070. mál. --- Þskj. 1760.

[15:03]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Staða efnahagsmála og náttúruvernd.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Úttekt á sameiningu framhaldsskóla.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Skipun í stjórnir opinberra stofnana.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Sigurjón Þórðarson.


Bann við hvalveiðum.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir.


Ný vatnslögn til Vestmannaeyja.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Guðrún Hafsteinsdóttir.


Um fundarstjórn.

Lögfræðiálit varðandi hvalveiðar.

[15:47]

Horfa

Málshefjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna, síðari umr.

Þáltill. utanríkismálanefndar, 1122. mál. --- Þskj. 1866.

[15:48]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1968).


Safnalög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 741. mál (samráð og skipunartími). --- Þskj. 1842.

[15:55]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1969).


Fjölmiðlar, 2. umr.

Stjfrv., 543. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 685, nál. 1899, 1902 og 1903, brtt. 1900.

[15:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Nafnskírteini, 2. umr.

Stjfrv., 803. mál. --- Þskj. 1238, nál. 1898.

[16:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Opinbert eftirlit Matvælastofnunar, 2. umr.

Stjfrv., 540. mál (samræming gjaldtökuheimilda). --- Þskj. 682, nál. 1910.

[16:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heilbrigðisstarfsmenn, 2. umr.

Stjfrv., 987. mál (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins). --- Þskj. 1535, nál. 1872, 1915 og 1921, brtt. 1917.

[16:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 2. umr.

Stjfrv., 940. mál (vinnutímaskráning starfsmanna). --- Þskj. 1470, nál. 1955.

[18:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 2. umr.

Stjfrv., 806. mál (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.). --- Þskj. 1241, nál. 1934.

[18:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 880. mál (sala sjóða yfir landamæri o.fl.). --- Þskj. 1376, nál. 1951, brtt. 1952.

[18:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Land og skógur, 2. umr.

Stjfrv., 858. mál. --- Þskj. 1332, nál. 1922, brtt. 1923.

[18:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íþrótta- og æskulýðsstarf, 2. umr.

Stjfrv., 597. mál (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.). --- Þskj. 931, nál. 1919.

[18:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 944. mál (dvalarleyfi). --- Þskj. 1476, nál. 1954.

[19:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vegagerðina - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda, ein umr.

Álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 1062. mál. --- Þskj. 1736.

[19:34]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:50]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:52.

---------------