116. FUNDUR
mánudaginn 5. júní,
kl. 3 síðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti tilkynnti að Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir tæki sæti Björns Levís Gunnarssonar, 6. þm. Reykv. s.
Lengd þingfundar.
Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.
Starfsáætlun þingsins.
Forseti gerði grein fyrir því að til stæði að taka starfsáætlun þingsins úr sambandi frá og með næsta miðvikudegi.
Frestun á skriflegum svörum.
Rússneskir togarar á Reykjaneshrygg. Fsp. DME, 1070. mál. --- Þskj. 1760.
[15:03]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu.
Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Staða efnahagsmála og náttúruvernd.
Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Úttekt á sameiningu framhaldsskóla.
Spyrjandi var Logi Einarsson.
Skipun í stjórnir opinberra stofnana.
Spyrjandi var Sigurjón Þórðarson.
Bann við hvalveiðum.
Spyrjandi var Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir.
Ný vatnslögn til Vestmannaeyja.
Spyrjandi var Guðrún Hafsteinsdóttir.
Um fundarstjórn.
Lögfræðiálit varðandi hvalveiðar.
Málshefjandi var Gísli Rafn Ólafsson.
Fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna, síðari umr.
Þáltill. utanríkismálanefndar, 1122. mál. --- Þskj. 1866.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1968).
Safnalög o.fl., 3. umr.
Stjfrv., 741. mál (samráð og skipunartími). --- Þskj. 1842.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1969).
Fjölmiðlar, 2. umr.
Stjfrv., 543. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 685, nál. 1899, 1902 og 1903, brtt. 1900.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Nafnskírteini, 2. umr.
Stjfrv., 803. mál. --- Þskj. 1238, nál. 1898.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Opinbert eftirlit Matvælastofnunar, 2. umr.
Stjfrv., 540. mál (samræming gjaldtökuheimilda). --- Þskj. 682, nál. 1910.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Heilbrigðisstarfsmenn, 2. umr.
Stjfrv., 987. mál (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins). --- Þskj. 1535, nál. 1872, 1915 og 1921, brtt. 1917.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 2. umr.
Stjfrv., 940. mál (vinnutímaskráning starfsmanna). --- Þskj. 1470, nál. 1955.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 2. umr.
Stjfrv., 806. mál (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.). --- Þskj. 1241, nál. 1934.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl., 2. umr.
Stjfrv., 880. mál (sala sjóða yfir landamæri o.fl.). --- Þskj. 1376, nál. 1951, brtt. 1952.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Land og skógur, 2. umr.
Stjfrv., 858. mál. --- Þskj. 1332, nál. 1922, brtt. 1923.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Íþrótta- og æskulýðsstarf, 2. umr.
Stjfrv., 597. mál (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.). --- Þskj. 931, nál. 1919.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Útlendingar, 2. umr.
Stjfrv., 944. mál (dvalarleyfi). --- Þskj. 1476, nál. 1954.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vegagerðina - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda, ein umr.
Álit stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 1062. mál. --- Þskj. 1736.
Umræðu lokið.
[19:50]
Fundi slitið kl. 19:52.
---------------