Fundargerð 153. þingi, 117. fundi, boðaður 2023-06-06 13:30, stóð 13:31:25 til 16:54:17 gert 7 9:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

þriðjudaginn 6. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Frumvarp um veiðistjórn grásleppu.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Störf þingsins.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Aðgerðir stjórnvalda vegna verðbólgu.

[14:12]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Náttúruhamfaratryggingu Íslands, með síðari breytingum.

Við kosninguna kom fram einn listi með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ragnar Þorgeirsson,

Steinar Harðarson,

Hallfríður G. Hólmgrímsdóttir.

Varamenn:

Silja Dögg Gunnarsdóttir,

Sigríður Gísladóttir,

Gunnar Már Gunnarsson.


Heilbrigðisstarfsmenn, 2. umr.

Stjfrv., 987. mál (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins). --- Þskj. 1535, nál. 1872, 1915 og 1921, brtt. 1917.

[14:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 2. umr.

Stjfrv., 940. mál (vinnutímaskráning starfsmanna). --- Þskj. 1470, nál. 1955.

[14:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 2. umr.

Stjfrv., 806. mál (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.). --- Þskj. 1241, nál. 1934.

[14:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 880. mál (sala sjóða yfir landamæri o.fl.). --- Þskj. 1376, nál. 1951, brtt. 1952.

[14:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Land og skógur, 2. umr.

Stjfrv., 858. mál. --- Þskj. 1332, nál. 1922, brtt. 1923.

[14:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Íþrótta- og æskulýðsstarf, 2. umr.

Stjfrv., 597. mál (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.). --- Þskj. 931, nál. 1919.

[14:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 944. mál (dvalarleyfi). --- Þskj. 1476, nál. 1954.

[14:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:53]

Horfa


Almannatryggingar og húsnæðisbætur, 1. umr.

Stjfrv., 1155. mál (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu). --- Þskj. 1973.

[14:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fjölmiðlar, 3. umr.

Stjfrv., 543. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 1970.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nafnskírteini, 3. umr.

Stjfrv., 803. mál. --- Þskj. 1971.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinbert eftirlit Matvælastofnunar, 3. umr.

Stjfrv., 540. mál (samræming gjaldtökuheimilda). --- Þskj. 1972.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningalög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 945. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 1477, nál. 1967, brtt. 1974.

[16:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna, 2. umr.

Stjfrv., 974. mál. --- Þskj. 1522, nál. 1962.

[16:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:53]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:54.

---------------