Fundargerð 153. þingi, 121. fundi, boðaður 2023-06-08 11:15, stóð 11:17:10 til 21:49:21 gert 8 22:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

fimmtudaginn 8. júní,

kl. 11.15 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Árna Johnsens

[11:17]

Horfa

Forseti minntist Árna Johnsens, fyrrverandi alþingismanns og blaðamanns, sem lést 6. júní sl.

[Fundarhlé. --- 11:20]

[11:26]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:27]

Horfa


Tollfrelsi á vörum frá Úkraínu.

[11:27]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Aðgerðir í loftslagsmálum.

[11:33]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Loftslagsgjöld á flug.

[11:40]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Stuðningur við Úkraínu.

[11:47]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Niðurfelling undanþágu fyrir landbúnaðarvörur frá Úkraínu.

[11:55]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Um fundarstjórn.

Samstaða um stuðning við Úkraínu.

[12:02]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Fjölmiðlar, 3. umr.

Stjfrv., 543. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 1970.

[12:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2052).


Nafnskírteini, 3. umr.

Stjfrv., 803. mál. --- Þskj. 1971.

[12:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2053).


Opinbert eftirlit Matvælastofnunar, 3. umr.

Stjfrv., 540. mál (samræming gjaldtökuheimilda). --- Þskj. 1972.

[12:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2054).


Kosningalög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 945. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 1477, nál. 1967, brtt. 1974.

[12:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna, 2. umr.

Stjfrv., 974. mál. --- Þskj. 1522, nál. 1962.

[12:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[12:52]

Horfa

[12:53]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:54]


Fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028, síðari umr.

Stjtill., 894. mál. --- Þskj. 1398, nál. 1995, 2017, 2019 og 2021, brtt. 2018 og 2020.

[13:16]

Horfa

[Fundarhlé. --- 14:17]

[14:18]

Horfa

Umræðu frestað.

[18:33]

Útbýting þingskjala:


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 3. umr.

Stjfrv., 940. mál (vinnutímaskráning starfsmanna). --- Þskj. 1982.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 3. umr.

Stjfrv., 806. mál (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.). --- Þskj. 1983.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 880. mál (sala sjóða yfir landamæri o.fl.). --- Þskj. 1984.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Land og skógur, 3. umr.

Stjfrv., 858. mál. --- Þskj. 1985, brtt. 2028.

[19:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 944. mál (dvalarleyfi). --- Þskj. 1987.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisstarfsmenn, 3. umr.

Stjfrv., 987. mál (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins). --- Þskj. 1535, brtt. 2008.

[19:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, 2. umr.

Stjfrv., 939. mál (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna). --- Þskj. 1469, nál. 1977.

[20:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afvopnun o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 953. mál. --- Þskj. 1489, nál. 1966, brtt. 2078.

[20:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 2. umr.

Stjfrv., 941. mál. --- Þskj. 1471, nál. 2016 og 2079.

[20:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar og húsnæðisbætur, 2. umr.

Stjfrv., 1155. mál (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu). --- Þskj. 1973, nál. 2010 og 2080.

[21:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:47]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:49.

---------------