Fundargerð 153. þingi, 123. fundi, boðaður 2023-06-09 23:59, stóð 19:10:13 til 19:29:13 gert 9 19:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

föstudaginn 9. júní,

að loknum 122. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 1185. mál. --- Þskj. 2075.

[19:10]

Horfa

[19:11]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 2141).


Afbrigði um dagskrármál.

[19:11]

Horfa


Tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, 3. umr.

Stjfrv., 939. mál (geymsla og nýting fósturvísa og kynfrumna). --- Þskj. 2121.

Enginn tók til máls.

[19:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2142).


Afvopnun o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 953. mál. --- Þskj. 2122, brtt. 2078.

Enginn tók til máls.

[19:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2143).


Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 3. umr.

Stjfrv., 941. mál. --- Þskj. 2123.

[19:12]

Horfa

[19:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2144).


Almannatryggingar og húsnæðisbætur, 3. umr.

Stjfrv., 1155. mál (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu). --- Þskj. 1973.

[19:14]

Horfa

[19:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2145).


Virðisaukaskattur o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 952. mál (eftirlitsheimildir, endurgreiðsla og séreignasparnaður). --- Þskj. 1488 (með áorðn. breyt. á þskj. 2095).

Enginn tók til máls.

[19:18]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2146).


Breyting á ýmsum lögum til samræmis við verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 1156. mál (laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna). --- Þskj. 1976 (með áorðn. breyt. á þskj. 2096).

[19:18]

Horfa

[19:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2147).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Frv. HKF o.fl., 45. mál (bælingarmeðferð). --- Þskj. 45 (með áorðn. breyt. á þskj. 2094).

Enginn tók til máls.

[19:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2148).


Þingfrestun.

[19:22]

Horfa

Forseti fór yfir störf 153. löggjafarþings og færði þingmönnum þakkir fyrir veturinn.

Bergþór Ólason, 8. þm. Norðvest., þakkaði forseta samstarfið fyrir hönd þingmanna.

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 19:29.

---------------