Tekjustofnar sveitarfélaga, 2. umr.
Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 1069. mál (Römpum upp Ísland). --- Þskj. 1552.
ATKVÆÐAGREIÐSLA.
[16:17]
1. gr. samþ. með 39 shlj. atkv.
2. gr. samþ. með 40 shlj. atkv.
Fyrirsögn samþ. án atkvgr.
Frv. gengur til 3. umr.