36. fundur
---------
Dagskrá
Alþingis fimmtudaginn 23. nóv. 2023
kl. 10.30 árdegis.
---------
- Óundirbúinn fyrirspurnatími.
- Staða Landhelgisgæslunnar (sérstök umræða).
- Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra, þáltill., 402. mál, þskj. 416. --- Fyrri umr.
- Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, þáltill., 65. mál, þskj. 65. --- Fyrri umr.
- Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins, þáltill., 66. mál, þskj. 66. --- Fyrri umr.
- Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD, þáltill., 67. mál, þskj. 67. --- Fyrri umr.
- Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar, þáltill., 69. mál, þskj. 69. --- Fyrri umr.
- Sveitarstjórnarlög, frv., 73. mál, þskj. 73. --- 1. umr.
- Barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna, frv., 78. mál, þskj. 78. --- 1. umr.
- Uppbygging Suðurfjarðavegar, þáltill., 82. mál, þskj. 82. --- Fyrri umr.
- Aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri, þáltill., 83. mál, þskj. 83. --- Fyrri umr.
- Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, þáltill., 84. mál, þskj. 84. --- Fyrri umr.
- Starfsemi stjórnmálasamtaka, frv., 85. mál, þskj. 85. --- 1. umr.
- Liðir utan dagskrár (B-mál):
- Framlagning stjórnarmála (um fundarstjórn).