Dagskrá 154. þingi, 96. fundi, boðaður 2024-04-16 13:30, gert 30 13:21
[<-][->]

96. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 16. apríl 2024

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Störf þingsins.
 2. Ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf., stjfrv., 920. mál, þskj. 1365. --- 1. umr.
 3. Stefna stjórnvalda um uppbyggingu vindorku á Íslandi, stjtill., 899. mál, þskj. 1338. --- Fyrri umr.
 4. Verndar- og orkunýtingaráætlun, stjfrv., 900. mál, þskj. 1339. --- 1. umr.
 5. Menntasjóður námsmanna, stjfrv., 935. mál, þskj. 1382, brtt. 1498 og 1511. --- Frh. 1. umr.
 6. Skák, stjfrv., 931. mál, þskj. 1378. --- 1. umr.
 7. Námsstyrkir, stjfrv., 934. mál, þskj. 1381. --- 1. umr.
 8. Fiskveiðiviðræður milli Íslands og Grænlands varðandi aðgang til makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á árinu 2024, stjtill., 929. mál, þskj. 1375. --- Fyrri umr.
 9. Úrvinnslugjald, stjfrv., 924. mál, þskj. 1369. --- 1. umr.
 10. Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar, stjfrv., 898. mál, þskj. 1337. --- 1. umr.
 11. Orkusjóður, stjfrv., 942. mál, þskj. 1389. --- 1. umr.
 12. Virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, stjfrv., 917. mál, þskj. 1362. --- 1. umr.
 13. Tekjuskattur, stjfrv., 918. mál, þskj. 1363. --- 1. umr.
 14. Opinber innkaup, stjfrv., 919. mál, þskj. 1364. --- 1. umr.
 15. Skráð trúfélög o.fl., stjfrv., 903. mál, þskj. 1348. --- 1. umr.
 16. Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl., stjfrv., 927. mál, þskj. 1373. --- 1. umr.
 17. Fullnusta refsinga, stjfrv., 928. mál, þskj. 1374. --- 1. umr.
 18. Lagareldi, stjfrv., 930. mál, þskj. 1376. --- 1. umr.
 19. Sviðslistir, stjfrv., 936. mál, þskj. 1383. --- 1. umr.
 20. Listamannalaun, stjfrv., 937. mál, þskj. 1384. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (um fundarstjórn).
 2. Varamenn taka þingsæti.
 3. Vistun barna í lokuðu búsetuúrræði, fsp., 785. mál, þskj. 1192.
 4. Hatursorðræða og kynþáttahatur, fsp., 828. mál, þskj. 1242.