107. fundur
---------
Dagskrá
Alþingis mánudaginn 6. maí 2024
að loknum 106. fundi.
---------
- Til fjármála- og efnahagsráðherra:
- Gervigreind, fsp. BLG, 998. mál, þskj. 1461.
- Til mennta- og barnamálaráðherra:
- Mat á menntun innflytjenda, fsp. LínS, 730. mál, þskj. 1093.
- Gervigreind, fsp. BLG, 651. mál, þskj. 964.
- Heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands, fsp. AIJ, 715. mál, þskj. 1069.
- Raunfærnimat, fsp. LínS, 733. mál, þskj. 1096.
- Þjónusta við ungmenni sem eru ekki í vinnu, virkni eða námi, fsp. LínS, 1009. mál, þskj. 1474.
- Öryggi í knattspyrnuhúsum og fjölnota íþróttahúsum, fsp. LínS, 794. mál, þskj. 1208.
- Til matvælaráðherra:
- Gervigreind, fsp. BLG, 1002. mál, þskj. 1465.
- Liðir utan dagskrár (B-mál):