Fundargerð 154. þingi, 7. fundi, boðaður 2023-09-20 15:00, stóð 15:01:02 til 19:04:53 gert 20 19:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

miðvikudaginn 20. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Heimsókn forseta þjóðþings Möltu.

[15:01]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á að forseti Möltu, dr. Angelo Farrugia, væri staddur á þingpöllum.


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Diljá Mist Einarsdóttir hefði verið kosin formaður utanríkismálanefndar og Bjarni Jónsson hefði verið kosinn 1. varaformaður.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaðarrekstri, fyrri umr.

Þáltill. BirgÞ o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Heildarendurskoðun á þjónustu og vaktkerfi dýralækna, fyrri umr.

Þáltill. ÞórP o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[16:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. JPJ o.fl., 11. mál (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris). --- Þskj. 11.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skráning menningarminja, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 97. mál. --- Þskj. 97.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði, fyrri umr.

Þáltill. IngS o.fl., 98. mál. --- Þskj. 98.

[18:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[19:03]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:04.

---------------