Fundargerð 154. þingi, 33. fundi, boðaður 2023-11-20 15:00, stóð 15:01:44 til 17:36:32 gert 20 17:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

mánudaginn 20. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ragna Sigurðardóttir tæki sæti Dagbjartar Hákonardóttur, 11. þm. Reykv. n.


Staðfesting kosningar.

[15:04]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Rögnu Sigurðardóttur.


Drengskaparheit.

[15:04]

Horfa

Ragna Sigurðardóttir, 11. þm. Reykv. n., undrritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð. Fsp. BLG, 439. mál. --- Þskj. 460.

Alþjóðahafsbotnsstofnunin og námuvinnsla á hafsbotni. Fsp. AIJ, 431. mál. --- Þskj. 452.

Riðuveiki. Fsp. VilÁ, 411. mál. --- Þskj. 431.

Útvistun verkefna Samkeppniseftirlitsins. Fsp. BirgÞ, 253. mál. --- Þskj. 256.

Félagsleg fyrirtæki. Fsp. EDS, 396. mál. --- Þskj. 408.

Ferðakostnaður. Fsp. BLG, 272. mál. --- Þskj. 275.

Alþjóðlegar skuldbindingar og frumvarpsgerð. Fsp. BLG, 441. mál. --- Þskj. 462.

[15:05]

Horfa

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:07]

Horfa


Ábyrgð og aðgerðir fjármálastofnana varðandi lánamál Grindvíkinga.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Aðgerðir stjórnvalda til aðstoðar Grindvíkingum.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Eingreiðsla til eldri borgara.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Aðgerðir stjórnvalda og samfélagsleg ábyrgð varðandi ástandið í Grindavík.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Oddný Harðardóttir.


Aðgerðir stjórnvalda vegna andlegra áfalla út af ástandinu í Grindavík.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Guðbrandur Einarsson.


Sérstök móttaka fyrir konur innan heilsugæslunnar.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Jódís Skúladóttir.


Sérstök umræða.

Afleiðingar hárra vaxta fyrir heimilin í landinu.

[15:47]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 1. umr.

Stjfrv., 508. mál. --- Þskj. 575.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:36.

---------------