Fundargerð 154. þingi, 86. fundi, boðaður 2024-03-18 15:00, stóð 15:01:17 til 16:42:42 gert 19 10:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

mánudaginn 18. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurjón Þórðarson tæki sæti Eyjólfs Ármannssonar, 6. þm. Norðvest., Kristinn Rúnar Tryggvason tæki sæti Ingibjargar Isaksen, 1. þm. Norðaust., Jón Steindór Valdimarsson tæki sæti Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, 8. þm. Reykv. n., og Rafn Helgason tæki sæti Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, 5. þm. Suðvest.


Staðfesting kosningar.

[15:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Rafns Helgasonar.


Drengskaparheit.

[15:05]

Horfa

Rafn Helgason, 5. þm. Suðvest., og Kristinn Rúnar Tryggvason, 1. þm. Norðaust., undirrituðu drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 743. mál. --- Þskj. 1113.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 748. mál. --- Þskj. 1118.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 750. mál. --- Þskj. 1120.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 753. mál. --- Þskj. 1123.

Stytting náms í framhaldsskólum og fjárframlög. Fsp. JSIJ, 663. mál. --- Þskj. 994.

Greiðslur almannatrygginga. Fsp. JPJ, 421. mál. --- Þskj. 442.

Búsetuúrræði fatlaðs fólks. Fsp. BHar, 320. mál. --- Þskj. 324.

Útvistun ræstinga. Fsp. ValÁ, 739. mál. --- Þskj. 1109.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 744. mál. --- Þskj. 1114.

[15:06]

Horfa


Breyting á starfsáætlun.

[15:07]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirhugað væri að umræða um fjámálaáætlun hæfist 8. apríl og lyki 11. apríl.

[15:08]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:10]

Horfa


Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Áhrif aukins peningamagns í umferð.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Áform um kaup Landsbankans á tryggingafélagi.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Endurskoðun á lögum um horfna menn með tilliti til tæknibreytinga.

[15:46]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.


Sérstök umræða.

Úrgangsmál og hringrásarhagkerfið.

[15:53]

Horfa

Málshefjandi var Bryndís Haraldsdóttir.

Fundi slitið kl. 16:42.

---------------