Fundargerð 154. þingi, 89. fundi, boðaður 2024-03-20 15:00, stóð 15:00:26 til 19:19:09 gert 21 13:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

miðvikudaginn 20. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 746. mál. --- Þskj. 1116.

Hatursorðræða og kynþáttahatur. Fsp. BDG, 824. mál. --- Þskj. 1238.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:34]

Horfa


Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027, síðari umr.

Stjtill., 584. mál. --- Þskj. 813, nál. 1252, 1272 og 1273.

[15:37]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1297).


Um fundarstjórn.

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

[15:46]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sæland.


Málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun, síðari umr.

Stjtill., 37. mál. --- Þskj. 37, nál. 1253.

[15:50]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1298).


Háskólar, 2. umr.

Stjfrv., 24. mál (örnám og prófgráður). --- Þskj. 24, nál. 1248.

[15:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Búvörulög, 2. umr.

Stjfrv., 505. mál (framleiðendafélög). --- Þskj. 565, nál. 1270.

[15:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Kvikmyndalög, 3. umr.

Stjfrv., 486. mál (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.). --- Þskj. 535.

Enginn tók til máls.

[15:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1301).


Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra.

[15:59]

Horfa

Umræðu lokið.


Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 847. mál (forstaða og stafrænt aðgengi). --- Þskj. 1268.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Hafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 830. mál (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.). --- Þskj. 1247.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Náttúruverndar- og minjastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 831. mál. --- Þskj. 1249.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997, 1. umr.

Stjfrv., 832. mál. --- Þskj. 1250.

[19:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:19.

---------------