90. FUNDUR
fimmtudaginn 21. mars,
kl. 10.30 árdegis.
Tilhögun þingfundar.
Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu um 3.--5. dagskrármál að loknum umræðum um þau.
[10:31]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Niðurdæling á vatni í Straumsvík.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Fjármögnun kjarasamninga og áhrif á samgönguáætlun.
Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.
Uppfærsla samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.
Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Styrking lagaramma til varðveislu auðlinda.
Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.
Háskólar, 3. umr.
Stjfrv., 24. mál (örnám og prófgráður). --- Þskj. 1299.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Búvörulög, 3. umr.
Stjfrv., 505. mál (framleiðendafélög). --- Þskj. 1300.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Staðfesting ríkisreiknings 2022, 2. umr.
Stjfrv., 399. mál. --- Þskj. 413, nál. 1296 og 1308.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 14:16]
Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis í stað Hugins Freys Þorsteinssonar, skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.
Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu: Gestur Svavarsson.
Háskólar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 24. mál (örnám og prófgráður). --- Þskj. 1299.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1321).
Búvörulög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 505. mál (framleiðendafélög). --- Þskj. 1300, brtt. 1313.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1322).
Staðfesting ríkisreiknings 2022, frh. 2. umr.
Stjfrv., 399. mál. --- Þskj. 413, nál. 1296 og 1308.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga, 1. umr.
Stjfrv., 864. mál. --- Þskj. 1290.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
Sóttvarnalög, 1. umr.
Stjfrv., 867. mál. --- Þskj. 1293.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023, fyrri umr.
Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 698. mál. --- Þskj. 1041.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.
Efling landvörslu, fyrri umr.
Þáltill. JSkúl og OPJ, 110. mál. --- Þskj. 110.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.
Skráning foreldratengsla, fyrri umr.
Þáltill. JSkúl o.fl., 114. mál. --- Þskj. 114.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.
Lögreglulög, 1. umr.
Frv. ÞSÆ o.fl., 128. mál (fyrirmæli lögreglu). --- Þskj. 128.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Almenn hegningarlög, 1. umr.
Frv. GRÓ o.fl., 131. mál (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs). --- Þskj. 131.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina, fyrri umr.
Þáltill. HSK o.fl., 136. mál. --- Þskj. 136.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.
[18:55]
Fundi slitið kl. 18:57.
---------------