Fundargerð 154. þingi, 90. fundi, boðaður 2024-03-21 10:30, stóð 10:30:53 til 18:57:40 gert 22 14:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

fimmtudaginn 21. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur yrðu um 3.--5. dagskrármál að loknum umræðum um þau.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Niðurdæling á vatni í Straumsvík.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Fjármögnun kjarasamninga og áhrif á samgönguáætlun.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Uppfærsla samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Styrking lagaramma til varðveislu auðlinda.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Háskólar, 3. umr.

Stjfrv., 24. mál (örnám og prófgráður). --- Þskj. 1299.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búvörulög, 3. umr.

Stjfrv., 505. mál (framleiðendafélög). --- Þskj. 1300.

[11:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting ríkisreiknings 2022, 2. umr.

Stjfrv., 399. mál. --- Þskj. 413, nál. 1296 og 1308.

[13:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:16]


Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis í stað Hugins Freys Þorsteinssonar, skv. 16. gr. laga nr. 112/2021, um kosningar.

[14:35]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu: Gestur Svavarsson.


Háskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 24. mál (örnám og prófgráður). --- Þskj. 1299.

[14:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1321).


Búvörulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 505. mál (framleiðendafélög). --- Þskj. 1300, brtt. 1313.

[14:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1322).


Staðfesting ríkisreiknings 2022, frh. 2. umr.

Stjfrv., 399. mál. --- Þskj. 413, nál. 1296 og 1308.

[14:42]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga, 1. umr.

Stjfrv., 864. mál. --- Þskj. 1290.

[14:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sóttvarnalög, 1. umr.

Stjfrv., 867. mál. --- Þskj. 1293.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 698. mál. --- Þskj. 1041.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Efling landvörslu, fyrri umr.

Þáltill. JSkúl og OPJ, 110. mál. --- Þskj. 110.

[18:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Skráning foreldratengsla, fyrri umr.

Þáltill. JSkúl o.fl., 114. mál. --- Þskj. 114.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Lögreglulög, 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 128. mál (fyrirmæli lögreglu). --- Þskj. 128.

[18:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. GRÓ o.fl., 131. mál (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs). --- Þskj. 131.

[18:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Flutningur höfuðstöðva Rariks ohf. á landsbyggðina, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 136. mál. --- Þskj. 136.

[18:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

[18:55]

Útbýting þingskjala:


Fundi slitið kl. 18:57.

---------------