Fundargerð 154. þingi, 94. fundi, boðaður 2024-04-11 10:30, stóð 10:31:57 til 18:39:16 gert 12 11:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

fimmtudaginn 11. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Styrkir til félagasamtaka. Fsp. BGuðm, 803. mál. --- Þskj. 1217.

Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra. Fsp. BGuðm, 857. mál. --- Þskj. 1282.

Námsgögn. Fsp. ÁBG, 765. mál. --- Þskj. 1159.

Styrkir til félagasamtaka. Fsp. BGuðm, 806. mál. --- Þskj. 1220.

Styrkir til félagasamtaka. Fsp. BGuðm, 804. mál. --- Þskj. 1218.

Búsetuúrræði fatlaðs fólks. Fsp. BHar, 320. mál. --- Þskj. 324.

Greiðslur almannatrygginga. Fsp. JPJ, 421. mál. --- Þskj. 442.

Hatursorðræða og kynþáttahatur. Fsp. BDG, 825. mál. --- Þskj. 1239.

Skaðaminnkandi aðgerðir vegna ópíóíðavandans. Fsp. ESH, 844. mál. --- Þskj. 1265.

Sjálfsofnæmissjúkdómar. Fsp. ESH, 841. mál. --- Þskj. 1262.

[10:32]

Horfa

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Staða heilsugæslunnar.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Kaup Landsbanka á TM.

[10:43]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í loftslagsmálum og áhrif hérlendis.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Ný búvörulög.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Skeldýrarækt.

Beiðni um skýrslu HSK o.fl., 868. mál. --- Þskj. 1302.

[11:06]

Horfa


Gæði, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga.

Beiðni um skýrslu JSV o.fl., 883. mál. --- Þskj. 1320.

[11:08]

Horfa


Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga og um opinbera framkvæmd í kjölfar breytinganna.

Beiðni um skýrslu JSV o.fl., 891. mál. --- Þskj. 1330.

[11:09]

Horfa


Skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 880. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1317.

[11:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar, 1. umr.

Stjfrv., 913. mál (úrelt lög). --- Þskj. 1358.

[12:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni, 1. umr.

Stjfrv., 914. mál. --- Þskj. 1359.

[12:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði, 1. umr.

Stjfrv., 915. mál (lagfæringar). --- Þskj. 1360.

[12:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 916. mál (fjárfestingarkostir viðbótarlífeyrissparnaðar). --- Þskj. 1361.

[12:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 923. mál (smáfarartæki o.fl.). --- Þskj. 1368.

[13:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði, 1. umr.

Stjfrv., 909. mál. --- Þskj. 1354.

[14:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi, 1. umr.

Stjfrv., 910. mál (stuðningur við kjarasamninga). --- Þskj. 1355.

[14:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, 1. umr.

Stjfrv., 922. mál (réttindagæslumenn og persónulegir talsmenn). --- Þskj. 1367.

[16:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa, 1. umr.

Stjfrv., 904. mál (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa). --- Þskj. 1349.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, 1. umr.

Stjfrv., 905. mál (umfjöllun Persónuverndar). --- Þskj. 1350.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúkraskrár, 1. umr.

Stjfrv., 906. mál (umsýsluumboð). --- Þskj. 1351.

[17:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár, 1. umr.

Stjfrv., 907. mál (heilbrigðisskrár). --- Þskj. 1352.

[18:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 908. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 1353.

[18:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tilkynning um fjármálaáætlun.

[18:38]

Horfa

Forseti tilkynnti að horft væri til þess að fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029 myndi berast Alþingi þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi.

[18:38]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 19.--23. mál.

Fundi slitið kl. 18:39.

---------------