Fundargerð 154. þingi, 98. fundi, boðaður 2024-04-18 10:30, stóð 10:30:39 til 18:26:55 gert 19 12:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

98. FUNDUR

fimmtudaginn 18. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:05]

Horfa


Tilhögun umræðu um fjármálaáætlun.

[11:10]

Horfa

Forseti greindi frá samkomulagi um tilhögun umræðu um fjármálaáætlun.


Fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029, fyrri umr.

Stjtill., 1035. mál. --- Þskj. 1501.

[11:12]

Horfa

[Fundarhlé. --- 14:45]

[16:01]

Horfa

Umræðu frestað.

[18:26]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:26.

---------------