Fundargerð 154. þingi, 99. fundi, boðaður 2024-04-19 10:30, stóð 10:29:48 til 18:02:30 gert 22 11:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

föstudaginn 19. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Andlát Guðmundar H. Garðarssonar.

[10:31]

Horfa

Forseti gat þess að Guðmundur H. Garðarsson, fyrrverandi alþingismaður, væri látinn og yrði hans minnst á næsta þingfundi.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029, frh. fyrri umr.

Stjtill., 1035. mál. --- Þskj. 1501.

[10:31]

Horfa

[12:06]

Horfa

[16:52]

Horfa

Umræðu frestað.

[18:00]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:02.

---------------