Fundargerð 154. þingi, 100. fundi, boðaður 2024-04-22 15:00, stóð 15:00:13 til 21:13:11 gert 22 21:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

mánudaginn 22. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Guðmundar H. Garðarssonar

[15:01]

Horfa

Forseti minntist Guðmundar H. Garðarssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 18. apríl sl.

[Fundarhlé. --- 15:04]


Breyting á starfsáætlun.

[15:11]

Horfa

Forseti tilkynnti breytingu á starfsáætlun Alþingis.


Frestun á skriflegum svörum.

Styrkir til félagasamtaka. Fsp. BGuðm, 803. mál. --- Þskj. 1217.

Stöðugildi hjá ríkislögreglustjóra. Fsp. IÓI, 835. mál. --- Þskj. 1256.

Rafkerfi á Suðurnesjum. Fsp. BirgÞ, 884. mál. --- Þskj. 1323.

[15:11]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:12]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:12]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:12]

Horfa


Rekstrarleyfi til fiskeldisfyrirtækja.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Aðgerðir varðandi strandsvæðaskipulag.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Lagning Sundabrautar.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða Grindvíkinga.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Aðgerðir fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í Grindavík.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Guðbrandur Einarsson.


Leyfi til hvalveiða.

[15:48]

Horfa

Spyrjandi var Teitur Björn Einarsson.


Fjármálaáætlun fyrir árin 2025--2029, frh. fyrri umr.

Stjtill., 1035. mál. --- Þskj. 1501, brtt. 1568 og 1569.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.

[21:12]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:13.

---------------