Fundargerð 154. þingi, 103. fundi, boðaður 2024-04-29 15:00, stóð 15:00:02 til 17:17:19 gert 30 13:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

mánudaginn 29. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd. Fsp. NTF, 869. mál. --- Þskj. 1303.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:

Horfa


Tilhögun þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti breytingu á dagskrá þingfundar.


Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028, síðari umr.

Stjtill., 809. mál. --- Þskj. 1223, nál. 1566.

[15:03]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1601).


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:19]

Horfa


Nýtt örorkulífeyriskerfi og fjármögnun kjarasamninga.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Ótímabundið rekstrarleyfi til sjókvíaeldis.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Skaðaminnkandi úrræði fyrir fólk með fíknivanda.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Skert þjónusta hjá meðferðarstöðinni Vík.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Aðgerðir vegna kynbundins ofbeldis og heimilisofbeldis.

[15:48]

Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Staðfesting ríkisreiknings 2022, 3. umr.

Stjfrv., 399. mál. --- Þskj. 413.

[15:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1600).


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 2. umr.

Stjfrv., 690. mál (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi). --- Þskj. 1032, nál. 1397.

[15:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fyrirtækjaskrá o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 627. mál. --- Þskj. 934, nál. 1547, brtt. 1548.

[16:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skipulagslög, 2. umr.

Stjfrv., 628. mál (tímabundnar uppbyggingarheimildir). --- Þskj. 935, nál. 1516 og 1575.

[16:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skák, 1. umr.

Stjfrv., 931. mál. --- Þskj. 1378.

[16:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Námsstyrkir, 1. umr.

Stjfrv., 934. mál (nemendur með alþjóðlega vernd). --- Þskj. 1381.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995, síðari umr.

Þáltill. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 1039. mál. --- Þskj. 1514.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 808. mál (Fjármálaþjónusta o.fl.). --- Þskj. 1222, nál. 1571.

[16:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 2. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 1069. mál (Römpum upp Ísland). --- Þskj. 1552.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurnot opinberra upplýsinga, 2. umr.

Stjfrv., 35. mál (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 35, nál. 1546.

[16:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 691. mál (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.). --- Þskj. 1033, nál. 1564.

[16:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:16]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 17:17.

---------------