Fundargerð 154. þingi, 105. fundi, boðaður 2024-04-30 23:59, stóð 17:27:09 til 18:23:44 gert 2 14:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

þriðjudaginn 30. apríl,

að loknum 104. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:30]

Horfa


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 918. mál (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur). --- Þskj. 1611, nál. 1617, brtt. 1618.

Enginn tók til máls.

[17:32]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1619).


Tekjustofnar sveitarfélaga, 3. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 1069. mál (Römpum upp Ísland). --- Þskj. 1552.

Enginn tók til máls.

[17:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1620).


Endurnot opinberra upplýsinga, 3. umr.

Stjfrv., 35. mál (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1610.

Enginn tók til máls.

[17:42]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1621).


Sjúklingatrygging, 2. umr.

Stjfrv., 718. mál. --- Þskj. 1075, nál. 1582.

[17:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber skjalasöfn, 1. umr.

Stjfrv., 938. mál (gjaldskrá, rafræn skil). --- Þskj. 1385.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Samvinnufélög, Evrópufélög og evrópsk samvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 939. mál (fjöldi stofnenda, slit og reglugerðarheimild). --- Þskj. 1386.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Bókmenntastefna fyrir árin 2024--2030, fyrri umr.

Stjtill., 940. mál. --- Þskj. 1387.

[18:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Efling og uppbygging sögustaða, fyrri umr.

Stjtill., 941. mál. --- Þskj. 1388.

[18:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Húsnæðisbætur, 1. umr.

Stjfrv., 1075. mál (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna). --- Þskj. 1570.

[18:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:23]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:23.

---------------