Fundargerð 154. þingi, 109. fundi, boðaður 2024-05-08 15:00, stóð 15:00:18 til 16:58:39 gert 8 17:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

miðvikudaginn 8. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Skólanámskrár, skólastarf og lestrarkennsla. Fsp. EÁ, 837. mál. --- Þskj. 1258.

Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum. Fsp. ArnG og BLG, 966. mál. --- Þskj. 1429.

Læknaskortur í Grundarfirði. Fsp. MRK, 1005. mál. --- Þskj. 1470.

Viðbragðstími og kostnaður vegna bráðatilfella á landsbyggðinni. Fsp. GSÁ, 682. mál. --- Þskj. 1016.

Sjúkraflutningar. Fsp. GRÓ, 720. mál. --- Þskj. 1079.

Atvinnuþátttaka eldra fólks. Fsp. IÓI, 318. mál. --- Þskj. 322.

Endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni. Fsp. AIJ, 532. mál. --- Þskj. 617.

Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd. Fsp. NTF, 866. mál. --- Þskj. 1292.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Staða ríkisfjármála.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Velferð dýra og eftirlit MAST.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Áætlun stjórnvalda og lækkun stýrivaxta.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Viðbrögð stjórnvalda við framgöngu Ísraelsmanna í Rafah.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Orð ráðherra um valdheimildir ríkislögreglustjóra.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:42]

Horfa


Verklag Náttúruhamfaratryggingar Íslands við skoðun á húsnæði í Grindavík.

Beiðni um skýrslu BLG o.fl., 1094. mál. --- Þskj. 1624.

[15:42]

Horfa


Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2023--2026, frh. síðari umr.

Stjtill., 511. mál. --- Þskj. 582, nál. 1605, brtt. 1606.

[15:43]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1664) með fyrirsögninni:

Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026.


Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 2. umr.

Stjfrv., 772. mál (reglugerðarheimild). --- Þskj. 1169, nál. 1590.

[15:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sjúklingatrygging, 3. umr.

Stjfrv., 718. mál. --- Þskj. 1651.

Enginn tók til máls.

[15:49]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1665).


Heilbrigðisþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 728. mál (fjarheilbrigðisþjónusta). --- Þskj. 1091, nál. 1633.

[15:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar, 2. umr.

Stjfrv., 913. mál (úrelt lög). --- Þskj. 1358, nál. 1642.

[16:09]

Horfa

Umræðu frestað.


Náttúrufræðistofnun, 2. umr.

Stjfrv., 479. mál. --- Þskj. 527, nál. 1649.

[16:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 913. mál (úrelt lög). --- Þskj. 1358, nál. 1642.

[16:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 1. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 1103. mál (ökutæki flóttamanna frá Úkraínu). --- Þskj. 1643.

[16:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


[16:57]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:58.

---------------