Fundargerð 154. þingi, 116. fundi, boðaður 2024-06-04 13:30, stóð 13:30:00 til 23:54:18 gert 5 9:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

þriðjudaginn 4. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Greiðslur almannatrygginga. Fsp. JPJ, 421. mál. --- Þskj. 442.

Fæðingarstyrkir og greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Fsp. LínS, 762. mál. --- Þskj. 1156.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 744. mál. --- Þskj. 1114.

Styrkir til félagasamtaka. Fsp. BGuðm, 804. mál. --- Þskj. 1218.

Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra. Fsp. BGuðm, 858. mál. --- Þskj. 1283.

Þjónusta og úrræði Vinnumálastofnunar sem miðast að ungu fólki sem er ekki í vinnu, virkni eða námi. Fsp. LínS, 955. mál. --- Þskj. 1416.

Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd. Fsp. NTF, 866. mál. --- Þskj. 1292.

Endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni. Fsp. AIJ, 532. mál. --- Þskj. 617.

Sendiráð eða sendiskrifstofa á Spáni. Fsp. GRÓ, 1102. mál. --- Þskj. 1639.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 1030. mál. --- Þskj. 1495.

[13:31]

Horfa

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:09]

Horfa


Breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1130. mál. --- Þskj. 1771.

[14:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Afurðasjóður Grindavíkurbæjar, 1. umr.

Stjfrv., 1131. mál. --- Þskj. 1775.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna, 3. umr.

Stjfrv., 912. mál. --- Þskj. 1781, brtt. 1791.

[20:12]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:53]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--12. mál.

Fundi slitið kl. 23:54.

---------------