118. FUNDUR
fimmtudaginn 6. júní,
kl. 10.30 árdegis.
Varamenn taka þingsæti.
Forseti tilkynnti að Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Halldóru Mogensen, 3. þm. Reykv. n.
Lengd þingfundar.
Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um..
[10:34]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Leyfi til hvalveiða.
Spyrjandi var Bergþór Ólason.
Regluverk almannatrygginga.
Spyrjandi var Inga Sæland.
Horfur í efnahagsmálum og hagstjórn.
Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar.
Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.
Fjárhagslega staða háskólanema.
Spyrjandi var Gísli Rafn Ólafsson.
Sérstök umræða.
Nám í hamfarafræðum á háskólastigi.
Málshefjandi var Ásmundur Friðriksson.
Lengd þingfundar, frh. umr.
Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna, 3. umr.
Stjfrv., 912. mál. --- Þskj. 1781, brtt. 1791.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1815).
Innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni, 3. umr.
Stjfrv., 914. mál. --- Þskj. 1782.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1816).
Raforkulög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 348. mál (raforkuöryggi o.fl.). --- Þskj. 355, nál. 1718.
[Fundarhlé. --- 14:41]
Umræðu frestað.
[00:00]
Út af dagskrá voru tekin 6.--15. mál.
Fundi slitið kl. 00:02.
---------------