Fundargerð 154. þingi, 119. fundi, boðaður 2024-06-10 15:00, stóð 15:00:00 til 00:57:24 gert 11 1:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

mánudaginn 10. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Guðný Birna Guðmundsdóttir tæki sæti Oddnýjar G. Harðardóttur, 8. þm. Suðurk., og að María Rut Kristinsdóttir tæki sæti Hönnu Katrínar Friðriksson, 8. þm. Reykv. s.


Frestun á skriflegum svörum.

Áhrif aðgerðaáætlunar um orkuskipti. Fsp. ÞorbG, 1113. mál. --- Þskj. 1683.

Sveigjanleikaákvæði og losunarheimildir. Fsp. AIJ, 1117. mál. --- Þskj. 1706.

[15:02]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra við fyrirspurnum.

[15:04]

Horfa

Málshefjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:18]

Horfa


Kynning á uppfærslu samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Útgáfa læknisvottorða.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Guðný Birna Guðmundsdóttir.


Úrræði í heilbrigðiskerfinu.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Elín Íris Fanndal.


Sektarfjárhæðir í lagareldi.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Fordæming á hryðjuverkum á Gaza og krafa um vopnahlé.

[15:47]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Móttaka flóttafólks sem er þolendur mansals.

[15:54]

Horfa

Spyrjandi var Jódís Skúladóttir.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[16:02]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[16:03]

Horfa


Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar, 2. umr.

Stjfrv., 898. mál (þjónustugjöld). --- Þskj. 1337, nál. 1793.

[16:04]

Horfa

Umræðu frestað.


Fjáraukalög 2024, 1. umr.

Stjfrv., 1146. mál. --- Þskj. 1821.

[16:47]

Horfa

Umræðu lokið.

Frumvarpið gengur til 2. umr. og fjárln.


Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 898. mál (þjónustugjöld). --- Þskj. 1337, nál. 1793.

[22:42]

Horfa

Umræðu frestað.

[00:55]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--12. mál.

Fundi slitið kl. 00:57.

---------------