123. FUNDUR
föstudaginn 14. júní,
kl. 10.30 árdegis.
Starfsáætlun þingsins.
Forseti tilkynnti að starfsáætlun þingsins væri fallin úr gildi.
Frestun á skriflegum svörum.
Styrkir til félagasamtaka. Fsp. BGuðm, 804. mál. --- Þskj. 1218.
Nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnaður vegna þeirra. Fsp. BGuðm, 858. mál. --- Þskj. 1283.
Kostnaður vegna umsókna um alþjóðlega vernd. Fsp. NTF, 866. mál. --- Þskj. 1292.
Þjónusta og úrræði Vinnumálastofnunar sem miðast að ungu fólki sem er ekki í vinnu, virkni eða námi. Fsp. LínS, 955. mál. --- Þskj. 1416.
Aðstoð við erlenda ríkisborgara. Fsp. ArnG, 1120. mál. --- Þskj. 1722.
Starfsáætlun þingsins.
Forseti tilkynnti að starfsáætlun fyrir 155. löggjafarþing hefði verið samþykkt.
Tilhögun þingfundar.
Forseti tilkynnti að hann ráðgerði að gera hádegishlé klukkan 12:30 fyrir fundi í fastanefndum.
[10:34]
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
Útlendingar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 722. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 1733, nál. 1795 og 1804, brtt. 1877.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1899).
[Fundarhlé. --- 11:51]
[13:31]
Afurðasjóður Grindavíkurbæjar, 2. umr.
Stjfrv., 1131. mál. --- Þskj. 1775, nál. 1857.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, 2. umr.
Stjfrv., 847. mál (forstaða og stafrænt aðgengi). --- Þskj. 1268, nál. 1875.
Umræðu frestað.
[17:22]
Út af dagskrá voru tekin 4.--27. mál.
Fundi slitið kl. 17:24.
---------------