Fundargerð 154. þingi, 124. fundi, boðaður 2024-06-18 13:30, stóð 13:30:34 til 21:54:25 gert 19 9:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

þriðjudaginn 18. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti breytingu á dagskrá þingfundar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Heimavitjun ljósmæðra.

[13:35]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Orkuskipti og bann við nýskráningu bensín- og dísilbifreiða.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Brottvísun hælisleitenda sem sekir eru um alvarlega glæpi.

[13:47]

Horfa

Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.


Kolefnisföngun og mengun hafsins.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Frestun afgreiðslu samgönguáætlunar.

[13:59]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Niðurgreiðsla tæknifrjóvgunar- og ófrjósemisaðgerða.

[14:07]

Horfa

Spyrjandi var Hildur Sverrisdóttir.


Um fundarstjórn.

Skammur fyrirvari fundarboðs.

[14:14]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:27]

Horfa


Afurðasjóður Grindavíkurbæjar, 2. umr.

Stjfrv., 1131. mál. --- Þskj. 1775, nál. 1857.

[14:27]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 14:36]


Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 847. mál (forstaða og stafrænt aðgengi). --- Þskj. 1268, nál. 1875.

[15:06]

Horfa

Umræðu frestað.


Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 662. mál (rekstraröryggi greiðslumiðlunar). --- Þskj. 991, nál. 1731 og 1770.

[15:43]

Horfa

Umræðu frestað.


Skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 880. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1317, nál. 1796.

[16:14]

Horfa

Umræðu frestað.


Breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði, 2. umr.

Stjfrv., 915. mál (lagfæringar). --- Þskj. 1360, nál. 1813.

[17:07]

Horfa

Umræðu frestað.


Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 927. mál (áhættumat o.fl.). --- Þskj. 1373, nál. 1834.

[17:16]

Horfa

Umræðu frestað.


Virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, 2. umr.

Stjfrv., 917. mál (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.). --- Þskj. 1362, nál. 1872, brtt. 1873.

[17:24]

Horfa

Umræðu frestað.


Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar, 3. umr.

Stjfrv., 898. mál (þjónustugjöld). --- Þskj. 1898.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030, síðari umr.

Stjtill., 1036. mál. --- Þskj. 1505, nál. 1859.

[17:43]

Horfa

Umræðu frestað.


Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa, 2. umr.

Stjfrv., 904. mál (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa). --- Þskj. 1349, nál. 1711.

[18:30]

Horfa

Umræðu frestað.


Sjúkraskrár, 2. umr.

Stjfrv., 906. mál (umsýsluumboð). --- Þskj. 1351, nál. 1790 og 1802.

[18:54]

Horfa

Umræðu frestað.


Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, 2. umr.

Stjfrv., 922. mál (réttindagæslumenn og persónulegir talsmenn). --- Þskj. 1367, nál. 1855.

[19:10]

Horfa

Umræðu frestað.


Fjarskipti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 205. mál (fjarskiptanet, skráning o.fl.). --- Þskj. 208, nál. 1880 og 1909.

[19:27]

Horfa

Umræðu frestað.


Brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997, 2. umr.

Stjfrv., 832. mál. --- Þskj. 1250, nál. 1881.

[19:36]

Horfa

Umræðu frestað.


Fullnusta refsinga, 2. umr.

Stjfrv., 928. mál (samfélagsþjónusta og reynslulausn). --- Þskj. 1374, nál. 1792.

[19:48]

Horfa

Umræðu frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 2. umr.

Stjfrv., 689. mál (geymsla koldíoxíðs). --- Þskj. 1031, nál. 1779.

[19:54]

Horfa

Umræðu frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 400. mál (EES-reglur). --- Þskj. 414, nál. 1896.

[20:02]

Horfa

Umræðu frestað.


Menntasjóður námsmanna, 2. umr.

Stjfrv., 935. mál (ábyrgðarmenn og námsstyrkir). --- Þskj. 1382, nál. 1835, 1847 og 1854.

[20:05]

Horfa

Umræðu frestað.


Opinber skjalasöfn, 2. umr.

Stjfrv., 938. mál (gjaldskrá, rafræn skil). --- Þskj. 1385, nál. 1891.

[21:06]

Horfa

Umræðu frestað.


Námsstyrkir, 2. umr.

Stjfrv., 934. mál (nemendur með alþjóðlega vernd). --- Þskj. 1381, nál. 1749.

[21:16]

Horfa

Umræðu frestað.


Mannréttindastofnun Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 242, nál. 1828, brtt. 1829.

[21:20]

Horfa

Umræðu frestað.

[21:53]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.,6., 11.--14., 20., 26. og 32. mál.

Fundi slitið kl. 21:54.

---------------