124. FUNDUR
þriðjudaginn 18. júní,
kl. 1.30 miðdegis.
[13:33]
Tilhögun þingfundar.
Forseti tilkynnti breytingu á dagskrá þingfundar.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Heimavitjun ljósmæðra.
Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.
Orkuskipti og bann við nýskráningu bensín- og dísilbifreiða.
Spyrjandi var Bergþór Ólason.
Brottvísun hælisleitenda sem sekir eru um alvarlega glæpi.
Spyrjandi var Eyjólfur Ármannsson.
Kolefnisföngun og mengun hafsins.
Spyrjandi var Gísli Rafn Ólafsson.
Frestun afgreiðslu samgönguáætlunar.
Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.
Niðurgreiðsla tæknifrjóvgunar- og ófrjósemisaðgerða.
Spyrjandi var Hildur Sverrisdóttir.
Um fundarstjórn.
Skammur fyrirvari fundarboðs.
Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.
Afbrigði um dagskrármál.
Afurðasjóður Grindavíkurbæjar, 2. umr.
Stjfrv., 1131. mál. --- Þskj. 1775, nál. 1857.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
[Fundarhlé. --- 14:36]
Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, frh. 2. umr.
Stjfrv., 847. mál (forstaða og stafrænt aðgengi). --- Þskj. 1268, nál. 1875.
Umræðu frestað.
Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.
Stjfrv., 662. mál (rekstraröryggi greiðslumiðlunar). --- Þskj. 991, nál. 1731 og 1770.
Umræðu frestað.
Skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.
Stjfrv., 880. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1317, nál. 1796.
Umræðu frestað.
Breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði, 2. umr.
Stjfrv., 915. mál (lagfæringar). --- Þskj. 1360, nál. 1813.
Umræðu frestað.
Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl., 2. umr.
Stjfrv., 927. mál (áhættumat o.fl.). --- Þskj. 1373, nál. 1834.
Umræðu frestað.
Virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, 2. umr.
Stjfrv., 917. mál (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.). --- Þskj. 1362, nál. 1872, brtt. 1873.
Umræðu frestað.
Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar, 3. umr.
Stjfrv., 898. mál (þjónustugjöld). --- Þskj. 1898.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030, síðari umr.
Stjtill., 1036. mál. --- Þskj. 1505, nál. 1859.
Umræðu frestað.
Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa, 2. umr.
Stjfrv., 904. mál (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa). --- Þskj. 1349, nál. 1711.
Umræðu frestað.
Sjúkraskrár, 2. umr.
Stjfrv., 906. mál (umsýsluumboð). --- Þskj. 1351, nál. 1790 og 1802.
Umræðu frestað.
Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, 2. umr.
Stjfrv., 922. mál (réttindagæslumenn og persónulegir talsmenn). --- Þskj. 1367, nál. 1855.
Umræðu frestað.
Fjarskipti o.fl., 2. umr.
Stjfrv., 205. mál (fjarskiptanet, skráning o.fl.). --- Þskj. 208, nál. 1880 og 1909.
Umræðu frestað.
Brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997, 2. umr.
Stjfrv., 832. mál. --- Þskj. 1250, nál. 1881.
Umræðu frestað.
Fullnusta refsinga, 2. umr.
Stjfrv., 928. mál (samfélagsþjónusta og reynslulausn). --- Þskj. 1374, nál. 1792.
Umræðu frestað.
Hollustuhættir og mengunarvarnir, 2. umr.
Stjfrv., 689. mál (geymsla koldíoxíðs). --- Þskj. 1031, nál. 1779.
Umræðu frestað.
Umferðarlög, 2. umr.
Stjfrv., 400. mál (EES-reglur). --- Þskj. 414, nál. 1896.
Umræðu frestað.
Menntasjóður námsmanna, 2. umr.
Stjfrv., 935. mál (ábyrgðarmenn og námsstyrkir). --- Þskj. 1382, nál. 1835, 1847 og 1854.
Umræðu frestað.
Opinber skjalasöfn, 2. umr.
Stjfrv., 938. mál (gjaldskrá, rafræn skil). --- Þskj. 1385, nál. 1891.
Umræðu frestað.
Námsstyrkir, 2. umr.
Stjfrv., 934. mál (nemendur með alþjóðlega vernd). --- Þskj. 1381, nál. 1749.
Umræðu frestað.
Mannréttindastofnun Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 242, nál. 1828, brtt. 1829.
Umræðu frestað.
[21:53]
Út af dagskrá voru tekin 5.,6., 11.--14., 20., 26. og 32. mál.
Fundi slitið kl. 21:54.
---------------