Fundargerð 154. þingi, 126. fundi, boðaður 2024-06-20 10:30, stóð 10:31:28 til 16:25:33 gert 20 16:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

126. FUNDUR

fimmtudaginn 20. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigríður Elín Sigurðardóttir tæki sæti Teits Björns Einarssonar, 5. þm. Norðvest., og að Iða Marsibil Jónsdóttir tæki sæti Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, 3. þm. Norðvest.


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hlé að loknum óundirbúnum fyrirspurnum og annað hlé að lokinni atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Endurbætur á örorkulífeyriskerfinu.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Auðlindaákvæði í stjórnarskrá.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Aðgerðir til að tryggja umferðaröryggi.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Fordæming á framgöngu Ísraelsmanna á Gaza sem þjóðarmorðs.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Gjaldtaka á bílastæðum við innanlandsflugvelli.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorgrímur Sigmundsson.

[Fundarhlé. --- 11:09]


Vantraust á matvælaráðherra, ein umr.

Þáltill. BergÓ og SDG, 1162. mál. --- Þskj. 1916.

[11:23]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:44]


Flutningur höfuðstöðva Náttúrufræðistofnunar, munnleg skýrsla umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ein umr.

[12:51]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:12]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:59]

Horfa

[16:02]

Útbýting þingskjala:


Afurðasjóður Grindavíkurbæjar, 3. umr.

Stjfrv., 1131. mál. --- Þskj. 1928.

[16:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1967).


Breytingar á ýmsum lögum vegna eftirlits og leyfisveitinga Orkustofnunar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 898. mál (þjónustugjöld). --- Þskj. 1898.

Enginn tók til máls.

[16:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1968).


Skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 880. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1317, nál. 1796.

Enginn tók til máls.

[16:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 915. mál (lagfæringar). --- Þskj. 1360, nál. 1813.

Enginn tók til máls.

[16:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Virðisaukaskattur og kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 917. mál (erlendir aðilar, kílómetragjald o.fl.). --- Þskj. 1362, nál. 1872, brtt. 1873.

Enginn tók til máls.

[16:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 904. mál (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa). --- Þskj. 1349, nál. 1711.

Enginn tók til máls.

[16:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjarskipti o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 205. mál (fjarskiptanet, skráning o.fl.). --- Þskj. 208, nál. 1880 og 1909.

Enginn tók til máls.

[16:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 689. mál (geymsla koldíoxíðs). --- Þskj. 1031, nál. 1779.

Enginn tók til máls.

[16:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997, frh. 2. umr.

Stjfrv., 832. mál. --- Þskj. 1250, nál. 1881.

Enginn tók til máls.

[16:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Námsstyrkir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 934. mál (nemendur með alþjóðlega vernd). --- Þskj. 1381, nál. 1749.

Enginn tók til máls.

[16:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 1174. mál. --- Þskj. 1947.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 15.--41. mál.

Fundi slitið kl. 16:25.

---------------