Fundargerð 154. þingi, 128. fundi, boðaður 2024-06-20 23:59, stóð 16:46:48 til 23:03:53 gert 21 16:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

fimmtudaginn 20. júní,

að loknum 127. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:46]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 1174. mál. --- Þskj. 1947.

Enginn tók til máls.

[16:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1977).


Afbrigði um dagskrármál.

[16:48]

Horfa


Samvinnufélög, Evrópufélög og evrópsk samvinnufélög, 2. umr.

Stjfrv., 939. mál (fjöldi stofnenda, slit og reglugerðarheimild). --- Þskj. 1386, nál. 1938.

[16:49]

Horfa

Umræðu frestað.


Hafnalög, 2. umr.

Frv. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, 1161. mál (Hafnabótasjóður). --- Þskj. 1915, nál. 1951 og 1952.

[17:00]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 17:01]

[19:31]

Útbýting þingskjala:


Skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 880. mál (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða). --- Þskj. 1969.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði, 3. umr.

Stjfrv., 915. mál (lagfæringar). --- Þskj. 1970.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa, 3. umr.

Stjfrv., 904. mál (miðlun sjúkraskrárupplýsinga milli landa). --- Þskj. 1972.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (fjarskiptanet, skráning o.fl.). --- Þskj. 1973.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 689. mál (geymsla koldíoxíðs). --- Þskj. 1974.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, nr. 81/1997, 3. umr.

Stjfrv., 832. mál. --- Þskj. 1250.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Námsstyrkir, 3. umr.

Stjfrv., 934. mál (nemendur með alþjóðlega vernd). --- Þskj. 1381.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030, frh. síðari umr.

Stjtill., 1036. mál. --- Þskj. 1505, nál. 1859.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 847. mál (forstaða og stafrænt aðgengi). --- Þskj. 1268, nál. 1875.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 662. mál (rekstraröryggi greiðslumiðlunar). --- Þskj. 991, nál. 1731 og 1770.

[22:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 927. mál (áhættumat o.fl.). --- Þskj. 1373, nál. 1834.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkraskrár, frh. 2. umr.

Stjfrv., 906. mál (umsýsluumboð). --- Þskj. 1351, nál. 1790 og 1802.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannréttindastofnun Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 242, nál. 1828, brtt. 1829.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, frh. 2. umr.

Stjfrv., 922. mál (réttindagæslumenn og persónulegir talsmenn). --- Þskj. 1367, nál. 1855.

[22:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 400. mál (EES-reglur). --- Þskj. 414, nál. 1896.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullnusta refsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 928. mál (samfélagsþjónusta og reynslulausn). --- Þskj. 1374, nál. 1792.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntasjóður námsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 935. mál (ábyrgðarmenn og námsstyrkir). --- Þskj. 1382, nál. 1835, 1847, 1854 og 1943.

[22:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber skjalasöfn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 938. mál (gjaldskrá, rafræn skil). --- Þskj. 1385, nál. 1891.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 924. mál (hringrásarhagkerfi, umbúðir, ökutæki o.fl.). --- Þskj. 1369, nál. 1924 og 1941.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1114. mál (gjaldfrjálsar skólamáltíðir). --- Þskj. 1690, nál. 1923 og 1942.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skák, frh. 2. umr.

Stjfrv., 931. mál. --- Þskj. 1378, nál. 1929.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Listamannalaun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 937. mál (nýir sjóðir og fjölgun úthlutunarmánaða). --- Þskj. 1384, nál. 1919 og 1946.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 830. mál (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.). --- Þskj. 1247, nál. 1905 og 1918.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 905. mál (umfjöllun Persónuverndar). --- Þskj. 1350, nál. 1833, brtt. 1939.

[22:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting rammasamkomulags milli Íslands og Grænlands um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, frh. síðari umr.

Stjtill., 1104. mál. --- Þskj. 1655, nál. 1803.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinnufélög, Evrópufélög og evrópsk samvinnufélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 939. mál (fjöldi stofnenda, slit og reglugerðarheimild). --- Þskj. 1386, nál. 1938.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, frh. 2. umr.

Frv. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, 1161. mál (Hafnabótasjóður). --- Þskj. 1915, nál. 1951 og 1952.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:02]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6. og 30.--36. mál.

Fundi slitið kl. 23:03.

---------------