Fundargerð 154. þingi, 131. fundi, boðaður 2024-06-22 23:59, stóð 21:26:06 til 23:55:25 gert 26 14:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

laugardaginn 22. júní,

að loknum 130. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afbrigði um dagskrármál.

[21:26]

Horfa


Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara.

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að réttkjörnar væru í dómnefnd:

Aðalmaður:

Helga Melkorka Óttarsdóttir.

Varamaður:

Sigríður Þorgeirsdóttir.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 1213. mál . --- Þskj. 2099.

[21:27]

Horfa

[21:27]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 2112).


Húsaleigulög, 2. umr.

Stjfrv., 754. mál (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda). --- Þskj. 1134, nál. 2057 og 2098.

[21:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umhverfis- og orkustofnun, 2. umr.

Stjfrv., 585. mál. --- Þskj. 2114, nál. 2082.

[21:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruverndar- og minjastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 831. mál. --- Þskj. 1249, nál. 2068, brtt. 2079 og 2094.

[22:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkusjóður, 2. umr.

Stjfrv., 942. mál (Loftslags- og orkusjóður). --- Þskj. 1389, nál. 2095 og 2096.

[22:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 3. umr.

Stjfrv., 737. mál (starfslok óbyggðanefndar o.fl.). --- Þskj. 2066, brtt. 2067.

[22:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða, 3. umr.

Frv. meiri hluta atvinnuveganefndar, 521. mál (veiðistjórn grásleppu). --- Þskj. 2063, brtt. 2093.

[22:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi, 3. umr.

Stjfrv., 910. mál (stuðningur við kjarasamninga). --- Þskj. 2064, brtt. 2100.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf., 3. umr.

Stjfrv., 920. mál. --- Þskj. 2062.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2024, 3. umr.

Stjfrv., 1078. mál. --- Þskj. 2065.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópska efnahagssvæðið, 3. umr.

Stjfrv., 1076. mál (Uppbyggingarsjóður EES 2021--2028). --- Þskj. 2069.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga, 3. umr.

Stjfrv., 864. mál. --- Þskj. 2102 (með áorðn. breyt. á þskj. 1849, 1907, 2050).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráð trúfélög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 903. mál (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka). --- Þskj. 2103 (með áorðn. breyt. á þskj. 2037).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög, 3. umr.

Stjfrv., 707. mál (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu). --- Þskj. 2104 (með áorðn. breyt. á þskj. 2054).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóðurinn Kría, 3. umr.

Stjfrv., 911. mál. --- Þskj. 2105 (með áorðn. breyt. á þskj. 2052).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 3. umr.

Stjfrv., 1130. mál. --- Þskj. 2106 (með áorðn. breyt. á þskj. 2051).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna, 3. umr.

Stjfrv., 1160. mál (hækkun launa). --- Þskj. 2107 (með áorðn. breyt. á þskj. 2027).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2024, 3. umr.

Stjfrv., 1146. mál. --- Þskj. 2108.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber innkaup, 3. umr.

Stjfrv., 919. mál (markviss innkaup, stofnanaumgjörð). --- Þskj. 2109 (með áorðn. breyt. á þskj. 2055).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 923. mál (smáfarartæki o.fl.). --- Þskj. 2110 (með áorðn. breyt. á þskj. 2056).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði, 3. umr.

Stjfrv., 909. mál. --- Þskj. 2111 (með áorðn. breyt. á þskj. 1984, 2060).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 22:29]


Húsaleigulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 754. mál (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda). --- Þskj. 2113, nál. 2057 og 2098.

[23:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umhverfis- og orkustofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 585. mál. --- Þskj. 2114, nál. 2082.

[23:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Náttúruverndar- og minjastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 831. mál. --- Þskj. 2115, nál. 2068, brtt. 2079 og 2094.

[23:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Orkusjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 942. mál (Loftslags- og orkusjóður). --- Þskj. 2116, nál. 2095 og 2096.

[23:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 737. mál (starfslok óbyggðanefndar o.fl.). --- Þskj. 2066, brtt. 2067.

[23:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2117).


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Frv. meiri hluta atvinnuveganefndar, 521. mál (veiðistjórn grásleppu). --- Þskj. 2063, brtt. 2093.

[23:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2118).


Fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 910. mál (stuðningur við kjarasamninga). --- Þskj. 2064, brtt. 2100.

[23:26]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2119).


Ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf., frh. 3. umr.

Stjfrv., 920. mál. --- Þskj. 2062.

[23:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2120).


Fjáraukalög 2024, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1078. mál. --- Þskj. 2065.

[23:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2121).


Evrópska efnahagssvæðið, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1076. mál (Uppbyggingarsjóður EES 2021--2028). --- Þskj. 2069.

[23:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2122).


Breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 864. mál. --- Þskj. 2102 (með áorðn. breyt. á þskj. 1849, 1907, 2050).

[23:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2123).


Skráð trúfélög o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 903. mál (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka). --- Þskj. 2103 (með áorðn. breyt. á þskj. 2037).

[23:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2124).


Lögreglulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 707. mál (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu). --- Þskj. 2104 (með áorðn. breyt. á þskj. 2054).

[23:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2125).


Nýsköpunarsjóðurinn Kría, frh. 3. umr.

Stjfrv., 911. mál. --- Þskj. 2105 (með áorðn. breyt. á þskj. 2052).

[23:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2126).


Breyting á ýmsum lögum um framhald á stuðningsaðgerðum vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1130. mál. --- Þskj. 2106 (með áorðn. breyt. á þskj. 2051).

[23:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2127).


Breyting á ýmsum lögum vegna launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1160. mál (hækkun launa). --- Þskj. 2107 (með áorðn. breyt. á þskj. 2027).

[23:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2128).


Fjáraukalög 2024, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1146. mál. --- Þskj. 2108.

[23:38]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2129).


Opinber innkaup, frh. 3. umr.

Stjfrv., 919. mál (markviss innkaup, stofnanaumgjörð). --- Þskj. 2109 (með áorðn. breyt. á þskj. 2055).

[23:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2130).


Umferðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 923. mál (smáfarartæki o.fl.). --- Þskj. 2110 (með áorðn. breyt. á þskj. 2056).

[23:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2131).


Breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 909. mál. --- Þskj. 2111 (með áorðn. breyt. á þskj. 1984, 2060).

[23:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2132).

[Fundarhlé. --- 23:41]

Fundi slitið kl. 23:55.

---------------