Fundargerð 154. þingi, 132. fundi, boðaður 2024-06-22 23:59, stóð 23:55:52 til 00:18:44 gert 26 15:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

132. FUNDUR

laugardaginn 22. júní,

að loknum 131. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afbrigði um dagskrármál.

[23:55]

Horfa


Húsaleigulög, 3. umr.

Stjfrv., 754. mál (húsnæðisöryggi og réttarstaða leigjenda). --- Þskj. 2113 (með áorðn. breyt. á þskj. 2057), nál. 2098.

Enginn tók til máls.

[23:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2133).


Umhverfis- og orkustofnun, 3. umr.

Stjfrv., 585. mál. --- Þskj. 2114 (með áorðn. breyt. á þskj. 2082).

Enginn tók til máls.

[23:58]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2134).


Náttúruverndarstofnun, 3. umr.

Stjfrv., 831. mál. --- Þskj. 2115 (með áorðn. breyt. á þskj. 2079).

Enginn tók til máls.

[23:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2135).


Orkusjóður, 3. umr.

Stjfrv., 942. mál (Loftslags- og orkusjóður). --- Þskj. 2116 (með áorðn. breyt. á þskj. 2095).

Enginn tók til máls.

[00:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 2136).


Þingfrestun.

[00:01]

Horfa

Forseti ávarpaði þingmenn og þakkaði fyrir samstarf vetrarins.

Hann Katrín Friðriksson, 8. þm. Reykv. s., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 10. september 2024.

Fundi slitið kl. 00:18.

---------------