Ferill 276. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 539 — 276. mál.
Svar
heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um ferðakostnað.
Fyrirspurnin hljóðar svo:
1. Hver var, frá og með árinu 2018, árlegur ferðakostnaður ráðuneytis og undirstofnana, flokkað eftir stofnun og hvort ferðakostnaður var vegna ferða innan lands eða erlendis?
2. Hver er sundurliðun meðalferðakostnaðar, frá og með árinu 2018, samkvæmt reglum um ferðakostnað?
3. Hver var meðalfjöldi ferða annars vegar og gistinátta hins vegar í ferðum ráðuneytis og hverrar undirstofnunar fyrir sig frá og með árinu 2018?
4. Hver var meðalfjöldi fólks sem ferðaðist á vegum ráðuneytis og hverrar undirstofnunar fyrir sig frá og með árinu 2018?
Ekki hafa borist svör frá öllum stofnunum þrátt fyrir ítrekun. Eftirfarandi svör bárust:
Heilbrigðisráðuneytið.
1. Árlegur ferðakostnaður | 1. Innan lands | 1. Utan lands | 2. Meðalferðakostnaður við hverja ferð ** | |
2018 * | 37.565.573 | 2.404.830 | 35.160.743 | 175.540 |
2019 | 9.508.134 | 1.556.480 | 7.951.654 | 194.044 |
2020 | 2.087.407 | 272.282 | 1.815.125 | 173.951 |
2021 | 1.038.504 | 468.628 | 569.876 | 346.168 |
2022 | 15.478.084 | 1.230.322 | 14.247.762 | 262.340 |
Til og með 08´23 | 5.509.010 | 224.840 | 5.284.170 | 204.037 |
3. Fjöldi ferða ** | 3. Meðalfjöldi gistinátta í hverri ferð ** | 4. Meðalfjöldi ferðalanga í hverri ferð ** | |
2018 * | 214 | 2,5 | 1,7 |
2019 | 49 | 2,3 | 1,1 |
2020 | 12 | 2,2 | 1,0 |
2021 | 3 | 3,7 | 1,0 |
2022 | 59 | 2,2 | 1,3 |
Til og með 08´23 | 27 | 2,3 | 2,0 |
*Svör fyrir árið 2018 eiga við um fyrrum velferðarráðuneyti sem skipt var upp í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti. ** Ferðakerfið heldur einungis utan um utanlandsferðir og miðast svarið við það. Ekki er haldið utan um ferðir innan lands í sérstöku kerfi. Jafnframt heldur ferðakerfið einungis utan um hverja ferð á hvern starfsmann. Fjöldi ferða miðast því við samanlagðan fjölda ferða starfsmanna. |
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
1. Árlegur ferðakostnaður | 1. Innan lands | 1. Utan lands | 2. Meðalferðakostnaður á hverja ferð á ári | |
2018 | 6.563.779 | 162.630 | 6.401.149 | 410.236 |
2019 | 10.679.691 | 650.936 | 10.028.755 | 371.435 |
2020 | 2.313.000 | 479.372 | 1.833.628 | 458.407 |
2021 | 1.494.743 | 311.565 | 1.183.178 | 394.392 |
2022 | 5.494.185 | 484.851 | 5.009.334 | 385.333 |
Til og með 08´23 | 629.569 | 0 | 629.569 | 157.392 |
3. Fjöldi ferða á ári | 3. Meðalfjöldi gistinátta í hverri ferð | 3. Meðalfjöldi ferðalanga í hverri ferð | |
2018 | 16 | Ekki með upplýsingar | Ekki með upplýsingar |
2019 | 27 | Ekki með upplýsingar | Ekki með upplýsingar |
2020 | 4 | Ekki með upplýsingar | Ekki með upplýsingar |
2021 | 3 | Ekki með upplýsingar | Ekki með upplýsingar |
2022 | 13 | Ekki með upplýsingar | Ekki með upplýsingar |
Til og með 08´23 | 4 | Ekki með upplýsingar | Ekki með upplýsingar |
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.
1. Árlegur ferðakostnaður | 1. Innan lands | 1. Utan lands | 2. Meðalferðakostnaður á hverja ferð á ári | |
2018 | 7.453.415 | 6.130.775 | 1.322.640 | 68.380 |
2019 | 8.624.281 | 6.826.679 | 1.797.602 | 60.310 |
2020 | 6.848.187 | 6.848.187 | 0 | 62.827 |
2021 | 4.546.912 | 4.546.912 | 0 | 43.720 |
2022 | 7.644.823 | 7.644.823 | 0 | 45.236 |
Til og með 08´23 | 6.797.918 | 6.188.484 | 609.434 | 53.106 |
3. Fjöldi ferða á ári | 3. Meðalfjöldi gistinátta í hverri ferð* | 4. Meðalfjöldi ferðalanga í hverri ferð * | |
2018 | 109 | ||
2019 | 143 | ||
2020 | 109 | ||
2021 | 104 | ||
2022 | 169 | ||
*Ekki reyndist unnt að svara 3. tölul. fyrirspurnar um meðalfjölda gistinátta og 4. tölul. um meðalfjölda fólks sem ferðaðist á vegum stofnunarinnar. |
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
1. Ferðakostnaður | 2018 | 2019 | 2020 | 2021 | 2022 | jan.-ág. 2023 | Samtals |
Dagp. innan lands | 761.014 | 972.450 | 570.200 | 722.300 | 1.510.095 | 398.300 | 4.934.359 |
Dagp. erlendis | 765.262 | 1.606.288 | 0 | 17.054 | 1.180.777 | 0 | 3.569.381 |
Ferðakostn. innan lands | 710.793 | 1.175.449 | 766.847 | 1.108.147 | 1.243.522 | 1.021.066 | 6.025.824 |
Ferðakostn. erlendis | 347.126 | 677.813 | 0 | 0 | 417.448 | 265.906 | 1.708.293 |
Flugfargjald innan lands | 764.612 | 1.163.917 | 692.912 | 582.035 | 948.695 | 378.765 | 4.530.936 |
Flugfargjald erlendis | 1.419.981 | 595.972 | 371.221 | 237.270 | 641.528 | 309.424 | 3.575.396 |
Samtals | 4.768.788 | 6.191.889 | 2.401.180 | 2.666.806 | 5.942.065 | 2.373.461 | |
Þarf af innan lands | 2.236.419 | 3.311.816 | 2.029.959 | 2.412.482 | 3.702.312 | 1.798.131 | |
Þar af erlendis | 2.532.369 | 2.880.073 | 371.221 | 254.324 | 2.239.753 | 575.330 |
2. Sundurliðun kostnaðar: | Sjá töflu að framan. |
3. Meðalfjöldi ferða erlendis á ári: | 6–8 nema 2020 og 2021 þegar Covid kom nánast alveg í veg fyrir slíkar ferðir. |
3. Meðalfjöldi gistinátta erlendis: | 2,5 á hverja ferð. |
3. Meðalfjöldi ferða innan lands: | 20–25 ferðir á ári. |
3. Meðalfjöldi gistinátta innan lands: | 1,8 á hverja ferð. |
4. Meðalfjöldi starfsmanna sem ferðaðist á vegum stofnunarinnar: |
Vísindasiðanefnd.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Landspítalinn.
1. Árlegur ferða kostnaður1) | 1. Innan lands | 1. Utan lands | 2. Meðalferðakostnaður á hverja ferð á ári | |
2018 | 261.359.134 | 14.074.210 | 247.284.924 | I: 62.001 U: 196.102 |
2019 | 251.452.478. | 9.971.017 | 241.481.461 | I: 46.594 U: 210.533 |
2020 | 40.789.737 | 4.181.294 | 36.608.443 | I: 63.353 U: 185.830 |
2021 | 37.957.608 | 6.585.758 | 31.371.850 | I: 115.540 U: 272.799 |
2022 | 230.465.589 | 11.464.004 | 219.001.585 | I: 161.465 U: 250.288 |
Til og með 08´23 | 161.544.323 | 7.037.680 | 154.506.643 | I: 74.869 U: 262.320 |
3. Fjöldi ferða á ári2) | 3. Meðalfjöldi gisti nátta í hverri ferð2) | 4. Meðalfjöldi ferðalanga í hverri ferð3) | |
2018 | I: 227 U: 1261 |
I: 0,4 U: 4,2 |
1 |
2019 | I: 214 U: 1147 |
I: 0,4 U: 3,9 |
1 |
2020 | I: 66 U: 197 |
I: 0,3 U: 4,4 |
1 |
2021 | I: 57 U: 115 |
I: 1,8 U: 5,1 |
1 |
2022 | I: 71 U: 875 |
I: 0,2 U: 4,1 |
1 |
Til og með ágúst 2023 | I: 94 U: 589 |
I: 0,1 U: 3,5 |
1 |
1)
Ferðakostnaður er talinn hér dagpeningar og fargjöld. Kostnaðartölur eru úr bókhaldi Landspítala. 2) Fjöldi ferða og ferðanátta er úr ferðauppgjörskerfi Landspítala. 3) Tveir starfsmenn sem ferðast saman eru taldir sem tvær ferðir, þ.e. hver einasta ferð starfsmanns er talin í gagnavinnslu. |
Sjúkrahúsið á Akureyri.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Embætti landlæknis.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Geislavarnir ríkisins.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Sjúkratryggingar Íslands.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.