Ferill 1116. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1705  —  1116. mál.
Fyrirspurn


til menningar- og viðskiptaráðherra um verðlagsþróun innanlandsflugs.

Frá Ingibjörgu Isaksen.


    Hver hefur verðlagsþróun verið á flugleggjum í innanlandsflugi frá tilkomu Loftbrúarinnar? Hvernig hefur sú þróun verið í samanburði við aðra sambærilega kostnaðarliði samgangna, t.d. flug til útlanda? Svar óskast annars vegar í krónum talið en tengt vísitölu hins vegar.


Skriflegt svar óskast.