Ferill 1111. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1864  —  1111. mál.
Svar


umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra við fyrirspurn frá Ásmundi Friðrikssyni um bótagreiðslur til landeigenda vegna undirbúningsframkvæmda við Holtavirkjun og Hvammsvirkjun.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hve margir landeigendur, hvort sem það eru einstaklingar eða félög, hafa fengið bætur vegna undirbúningsframkvæmda við Holtavirkjun og Hvammsvirkjun?
     2.      Hvenær voru bæturnar greiddar út og hvað fékk hver landeigandi háar bætur?
     3.      Hvað áttu þeir sem fengu bætur mikið land og hversu mikið tjón varð á eignum þeirra?


    Ráðuneytið hefur ekki upplýsingar um bótagreiðslur til landeigenda vegna undirbúningsframkvæmda við Holtavirkjun og Hvammsvirkjun.