Ferill 254. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


155. löggjafarþing 2024–2025.
Þingskjal 257  —  254. mál.




Fyrirspurn


til forsætisráðherra um tillögur Strandanefndar.

Frá Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur.


    Hyggst ráðherra bregðast við tillögum Strandanefndar sem var stofnuð í byrjun árs 2024 til þess að styrkja stöðu sveitarfélaganna Strandabyggðar, Árneshrepps og Kaldrananeshrepps?


Skriflegt svar óskast.