Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill málsins.
83. löggjafarþing 1962–63.
Þskj. 473  —  106. mál.




ÞINGSÁLYKTUN

um fullgildingu á tveimur bráðabirgðasamningum Evrópu-

ríkja um félagslegt öryggi og samþykkt Evrópuríkja

um framfærsluhjálp og læknishjálp.



    Alþingi ályktar að veita ríkisstjórninni heimild til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd:
     a.      Bráðabirgðasamning Evrópuríkja um félagsleg tryggingalög varðandi elli, örorku og eftirlifendur.
     b.      Bráðabirgðasamning Evrópuríkja um félagsleg tryggingalög önnur en þau, er varða elli, örorku og eftirlifendur.
     c.      Samþykkt Evrópuríkja um framfærsluhjálp og læknishjálp, ásamt viðaukum eins og þessir gjörningar liggja fyrir á fylgiskjölum þeim, sem prentuð eru með ályktun þessari. Sjá neðamálsgrein 1 1


Samþykkt á Alþingi 27. marz 1963.

Neðanmálsgrein: 1
1 Sbr. Stjórnartíðindi 1964, C-deild, 52.– 83. bls.