Þingmenn í stafrófsröð
A Á B D E F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U V W Þ Ö
- Jakob Guðmundsson. Þjóðfundarmaður Reykvíkinga 1851. Alþingismaður Dalamanna 1883–1890.
- Jakob Frímann Magnússon. Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2021 (Flokkur fólksins).
- Jakob Möller. Alþingismaður Reykvíkinga 1919–1927 (utan flokka, (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Borgaraflokkurinn eldri, Frjálslyndi flokkurinn) og 1931–1945 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jakob Pétursson. Alþingismaður Norður-Þingeyinga 1845–1850.
- Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis október 2022, janúar–febrúar 2024 og febrúar–mars 2024 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
- Jarl Sigurgeirsson.
- Jarþrúður Ásmundsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður júní 2019 (Viðreisn).
- Jens Pálsson. Alþingismaður Dalamanna 1890–1900, alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1908–1912 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sambandsflokkurinn).
- Jens Sigurðsson. Þjóðfundarmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1851.
- Jódís Skúladóttir. Alþingismaður Norðausturkjördæmis síðan 2021 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
- Jóhann Ársælsson. Alþingismaður Vesturlands 1991–1995 (Alþýðubandalag) og 1999–2003 (Samfylkingin), alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2007.
- Jóhann Briem. Þjóðfundarmaður Árnesinga 1851.
- Jóhann Einvarðsson. Alþingismaður Reyknesinga 1979–1983, 1987–1991 og 1994–1995 (Framsóknarflokkur).
- Jóhann Eyjólfsson. Alþingismaður Mýramanna 1914–1915 (Heimastjórnarflokkurinn).
- Jóhann Friðrik Friðriksson. Alþingismaður Suðurkjördæmis síðan 2021 (Framsóknarflokkur).
- Jóhann Hafstein. Alþingismaður Reykvíkinga 1946–1978 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jóhann S. Hlíðar. Varaþingmaður Suðurlands apríl 1970 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jóhann Páll Jóhannsson. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður síðan 2021 (Samfylkingin).
- Jóhann A. Jónsson. Varaþingmaður Norðurlands eystra mars 1988 og mars–apríl og nóvember 1990 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).
- Jóhann Þ. Jósefsson. Alþingismaður Vestmanneyinga 1923–1959 (Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
- Jóhann G. Möller. Alþingismaður Reykvíkinga 1940–1942 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jóhann Sigurðsson. Varaþingmaður Reykvíkinga maí 1960 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jóhann Sæmundsson. Félagsmálaráðherra 1942–1943.
- Jóhanna Kristín Björnsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður janúar–febrúar 2014 (Framsóknarflokkur).
- Jóhanna Egilsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember–desember 1957 (Alþýðuflokkur).
- Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður október 2018 og janúar–febrúar 2019 (Samfylkingin).
- Jóhanna G Leopoldsdóttir. Varaþingmaður Vesturlands mars 1986 (Alþýðubandalag).
- Jóhanna Erla Pálmadóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2006 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jóhanna María Sigmundsdóttir. Alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2013–2016 (Framsóknarflokkur).
- Jóhanna Sigurðardóttir. Alþingismaður Reykvíkinga 1978–2003 (landskjörinn alþingismaður 1979–1987) (Alþýðuflokkur, utan flokka, Þjóðvaki - hreyfing fólksins, þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin), alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2007–2013 (Samfylkingin).
- Jóhanna Þorsteinsdóttir. Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–mars 1989 (Samtök um kvennalista).
- Jóhannes Árnason. Varaþingmaður Vestfirðinga apríl–maí og október–desember 1975, janúar–febrúar 1977 og febrúar 1978 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jóhannes Guðmundsson. Varaþingmaður Norðurlands vestra október–nóvember 1971 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jóhannes Jóhannesson. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1900–1901 og 1903–1913, alþingismaður Seyðfirðinga 1916–1931 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, Þjóðræðisflokkurinn, utan flokka, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
- Jóhannes A. Kristbjörnsson. Varaþingmaður Suðurkjördæmis apríl 2017 (Viðreisn).
- Jóhannes Jónasson úr Kötlum. Alþingismaður Reykvíkinga (allt þingið) júlí 1941 (varaþingmaður) (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn).
- Jóhannes Ólafsson. Alþingismaður Vestur-Ísfirðinga 1903–1908 (Heimastjórnarflokkurinn).
- Jóhannes Geir Sigurgeirsson. Alþingismaður Norðurlands eystra 1991–1995 (Framsóknarflokkur).
- Jóhannes Stefánsson. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður apríl 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jón J. Aðils. Alþingismaður Reykvíkinga 1911–1913 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn).
- Jón Kr. Arnarson. Varaþingmaður Suðurkjördæmis mars 2012 og október 2012 (Hreyfingin).
- Jón Árnason. Alþingismaður Borgfirðinga 1959. Alþingismaður Vesturlands 1959–1977 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Árnason. Varaþingmaður. Norðvesturkjördæmis september 2014 (Framsóknarflokkur).
- Jón O Ásbergsson. Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1979 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Baldvinsson. Alþingismaður Reykvíkinga 1920–1926, landskjörinn alþingismaður 1926–1934, landskjörinn alþingismaður (Snæfelldinga, Akureyrar) 1934–1938 (Alþýðuflokkurinn).
- Jón Bjarnason. Alþingismaður Dalamanna 1864–1868.
- Jón Bjarnason. Alþingismaður Norðurlands vestra 1999–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð, utan flokka).
- Jón Bragi Bjarnason. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar, mars og desember 1988 og mars og nóvember–desember 1989 (Alþýðuflokkur).
- Jón Blöndal. Alþingismaður Skagfirðinga 1874– 878.
- Jón Gíslason. Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1947–1953 (Framsóknarflokkur).
- Jón Guðmundsson. Alþingismaður Skaftfellinga 1845–1858, alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1858–1869. Þjóðfundarmaður 1851. Kosinn alþingismaður Vestmanneyinga 1874, en dó áður en Alþingi kom saman 1875.
- Jón Guðnason. Alþingismaður Dalamanna 1926–1927 (Framsóknarflokkur).
- Jón Gunnarsson. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis síðan 2007 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Gunnarsson. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007 (Samfylkingin).
- Jón Baldvin Hannibalsson. Alþingismaður Reykvíkinga 1982–1998 (Alþýðuflokkur).
- Jón Björn Hákonarson. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis nóvember–desember 2007 (Framsóknarflokkur).
- Jón Hávarðsson. Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1852–1858 (kom ekki til þings 1853).
- Jón Helgason. Alþingismaður Suðurlands 1974–1995 (Framsóknarflokkur).
- Jón Ármann Héðinsson. Landskjörinn alþingismaður (Reyknesinga) 1967–1971 og 1974–1978, alþingismaður Reyknesinga 1971–1974 (Alþýðuflokkur).
- Jón Hjaltalín. Konungkjörinn alþingismaður 1859–1881.
- Jón A. Hjaltalín. Konungkjörinn alþingismaður 1887–1899.
- Jón Ingi Ingvarsson. Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1981 og janúar–febrúar 1982 (Framsóknarflokkur).
- Jón Ísberg. Varaþingmaður Norðurlands vestra apríl 1967 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Ívarsson. Alþingismaður Austur-Skaftfellinga 1939–1942 (utan flokka).
- Jón Jacobson. Alþingismaður Skagfirðinga 1892–1900, alþingismaður Húnvetninga 1903–1908 (Heimastjórnarflokkurinn).
- Jón Jensson. Alþingismaður Reykvíkinga 1894–1900.
- Jón Johnsen. Alþingismaður Árnesinga 1845–1850.
- Jón Jónatansson. Alþingismaður Árnesinga 1911–1913 (utan flokka, Bændaflokkurinn eldri).
- Jón Jónsson. Alþingismaður Suður-Þingeyinga 1849–1850, alþingismaður Norður-Þingeyinga 1852–1858. Þjóðfundarmaður Suður-Þingeyinga 1851. (Þorsteinn á Hálsi treysti sér ekki til þingfarar 1849 og baðst því lausnar, en varamaður hans var látinn, því var höfð aukakosning 1849.)
- Jón Jónsson. Þjóðfundarmaður Suður-Þingeyinga 1851.
- Jón Jónsson. Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1873 (varaþingmaður).
- Jón Jónsson. Alþingismaður Skagfirðinga 1878–1883.
- Jón Jónsson. Alþingismaður Austur-Skaftfellinga 1885 og 1892–1900.
- Jón Jónsson. Alþingsmaður Norður-Múlasýslu 1889–1900 og 1902 (Framfaraflokkurinn).
- Jón Jónsson. Alþingismaður Norður-Þingeyinga 1886–1892, alþingismaður Eyfirðinga 1892–1900, alþingismaður Seyðfirðinga 1904–1908, alþingismaður Suður-Múlasýslu 1908–1912 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn).
- Jón Jónsson. Alþingismaður Norður-Múlasýslu 1908–1911 og 1914–1919 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Bændaflokkurinn eldri, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkurinn eldri).
- Jón Jónsson. Landskjörinn alþingismaður 1928–1934 (Framsóknarflokkur, Bændaflokkurinn).
- Jón Auðunn Jónsson. Alþingismaður Ísafjarðar 1919–1923, alþingismaður Norður-Ísfirðinga 1923–1933 og 1934–1937 (Heimastjórnarflokkurinn, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Kjartansson. Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1923–1927 (Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn), 1953–1959 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Kjartansson. Alþingismaður Norðurlands vestra 1969–1971 (Framsóknarflokkur).
- Jón Kristjánsson. Alþingismaður Suður-Þingeyinga 1852–1858, alþingismaður Húnvetninga 1871 (varaþingmaður).
- Jón Kristjánsson. Alþingismaður Austurlands 1984–2003, alþingismaður Norðausturkjördæmis 2003–2007 (Framsóknarflokkur).
- Jón Magnússon. Alþingismaður Vestmanneyinga 1902–1913, alþingismaður Reykvíkinga 1914–1919, landskjörinn alþingismaður 1922–1926 (utan flokka, Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn, Íhaldsflokkurinn).
- Jón Magnússon. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2007–2009 (Frjálslyndi flokkurinn, utan flokka, Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Ólafsson. Alþingismaður Suður-Múlasýslu 1880–1885, 1886–1890 og 1908–1913, konungkjörinn alþingismaður 1905, en sagði svo af sér (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn).
- Jón Ólafsson. Alþingismaður Reykvíkinga 1927–1931, alþingismaður Rangæinga 1931–1937 (Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur). Kosinn landskjörinn alþingismaður (Rangæinga) 1937, en dó áður en þing kom saman.
- Jón Þór Ólafsson. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2013–2015, alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2016–2017 og 2017–2021 (Píratar).
- Jón Kr. Óskarsson. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars 2004, janúar–febrúar og mars 2006 og mars 2007 (Samfylkingin).
- Jón Pálmason. Alþingismaður Húnvetninga 1863 og 1865 (varaþingmaður).
- Jón Pálmason. Alþingismaður Austur-Húnvetninga 1933–1959 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Pétursson. Alþingismaður Strandamanna 1855 (varaþingmaður), konungkjörinn alþingismaður 1859–1887. Kosinn alþingismaður Reykvíkinga 1855. Árið 1857 var hann ekki viðurkenndur alþingismaður Reykvíkinga vegna setu á þingi 1855 sem varaþingmaður Strandamanna.
- Jón Ragnar Ríkarðsson. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður apríl 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Samsonarson. Alþingismaður Skagfirðinga 1845–1858. Þjóðfundarmaður 1851, en komst ekki vegna meiðsla.
- Jón Sigurðsson. Alþingismaður Mýramanna 1852–1862. Þjóðfundarmaður 1851.
- Jón Sigurðsson. Alþingismaður Ísfirðinga 1845–1879. Þjóðfundarmaður 1851. Sat ekki þing 1855, 1861, 1863 og sagði af sér fyrir þing 1879. Konungkjörinn fulltrúi Íslands á stjórnlagaþinginu í Danmörku 1848–1849.
- Jón Sigurðsson. Alþingismaður Suður-Þingeyinga 1858–1874 og 1880–1885, alþingismaður Þingeyinga 1874–1880, alþingismaður Eyfirðinga 1886–1889.
- Jón Sigurðsson. Alþingismaður Mýramanna 1908–1911 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, utan flokka).
- Jón Sigurðsson. Alþingismaður Skagfirðinga 1919–1931 (Framsóknarflokkur, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur), 1933–1934 og 1942–1959, landskjörinn alþingismaður (Skagfirðinga) 1934–1937 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Sigurðsson. Alþingismaður Reykvíkinga 1987–1991, alþingismaður Reyknesinga 1991–1993 (Alþýðuflokkurinn).
- Jón Sigurðsson. Iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2006–2007.
- Jón Sæmundur Sigurjónsson. Alþingismaður Norðurlands vestra 1987–1991 (Alþýðuflokkur).
- Jón Skaftason. Alþingismaður Reyknesinga 1959–1978 (Framsóknarflokkur).
- Jón G. Sólnes. Alþingismaður Norðurlands eystra 1974–1979 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Sveinsson. Varaþingmaður Vesturlands apríl og maí 1980, nóvember 1981, febrúar–mars 1984, febrúar–mars og apríl 1986 og febráur-mars 1987 (Framsóknarflokkur).
- Jón Thorstensen. Konungkjörinn alþingismaður 1847–1849, alþingismaður Reykvíkinga 1852–1855.
- Jón Steindór Valdimarsson. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2016–2021 (Viðreisn).
- Jón Þorgilsson. Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1981 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Þorkelsson. Alþingismaður Snæfellinga 1892–1893, alþingismaður Reykvíkinga 1908–1911, konungkjörinn alþingismaður 1915 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri).
- Jón Þorláksson. Alþingismaður Reykvíkinga 1921–1926, landskjörinn alþingismaður 1926–1934 (Heimastjórnarflokkurinn, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
- Jón Snorri Þorleifsson. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1968, mars 1970, nóvember–desember 1971, janúar–febrúar og febrúar–mars 1972, febrúar og apríl 1973 og febrúar–mars 1974 (Alþýðubandalag).
- Jón Þorsteinsson. Landskjörinn alþingismaður (Norðurlands vestra) 1959–1971 (Alþýðuflokkur).
- Jón Þór Þorvaldsson. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis apríl, október og desember 2018 – janúar 2019, apríl og maí 2019, september – október og desember 2019 (Miðflokkurinn).
- Jón Þórarinsson. Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1886–1900.
- Jón Þórðarson. Alþingismaður Rangæinga 1847 og 1849 (varaþingmaður).
- Jóna Sólveig Elínardóttir. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2016–2017 (Viðreisn).
- Jóna Valgerður Kristjánsdóttir. Alþingismaður Vestfirðinga 1991–1995 (Samtök um kvennalista).
- Jónas Árnason. Landskjörinn alþingismaður (Seyðfirðinga) 1949–1953 (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn) og (Vesturlands) 1967–1971, alþingismaður Vesturlands 1971–1979 (Alþýðubandalag).
- Jónas Guðmundsson. Landskjörinn alþingismaður (Suður-Múlasýslu) 1934–1937 (Alþýðuflokkur).
- Jónas Hallgrímsson. Varaþingmaður Austurlands nóvember 1987, október 1988, apríl–maí og október 1989, mars 1990, janúar–febrúar og október 1991, maí og ágúst–september 1992, október og nóvember 1993, febrúar 1994, nóvember 1995, apríl og nóvember 1996, apríl–júní og nóvember–desember 1998, mars og nóvember–desember 1999, febrúar, febrúar–mars, október–nóvember og desember 2000, október–nóvember 2001, mars 2002 og október–desember 2002 (Framsóknarflokkur).
- Jónas Jónassen. Alþingismaður Reykvíkinga 1886–1892, konungkjörinn alþingismaður 1899–1905 (Heimastjórnarflokkurinn).
- Jónas Jónsson. Alþingismaður Norðurlands eystra 1973–1974 (Framsóknarflokkur).
- Jónas Jónsson frá Hriflu. Landskjörinn alþingismaður 1922–1934, alþingismaður Suður-Þingeyinga 1934–1949 (Framsóknarflokkur).
- Jónas Kristjánsson. Landskjörinn alþingismaður 1926–1930 (Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
- Jónas Magnússon. Varaþingmaður Suðurlands mars 1968 (Alþýðubandalag).
- Jónas Pétursson. Alþingismaður Austurlands 1959–1971 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jónas G. Rafnar. Alþingismaður Akureyrar 1949–1956 og 1959, alþingismaður Norðurlands eystra 1959–1971 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jónas Þorbergsson. Alþingismaður Dalamanna 1931–1933 (Framsóknarflokkur).
- Jónína E. Arnardóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis maí–júní 2017 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jónína Bjartmarz. Alþingismaður Reykvíkinga 2000–2003, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007 (Framsóknarflokkur).
- Jónína Rós Guðmundsdóttir. Alþingismaður Norðausturkjördæmis 2009–2013 (Samfylkingin).
- Jónína Leósdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1985 (Bandalag jafnaðarmanna).
- Jónína Björg Magnúsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis mars 2018 (Samfylkingin).
- Jónína Björk Óskarsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis september 2018, febrúar, apríl og september 2019, janúar–febrúar 2020, febrúar 2022 og mars 2022 (Flokkur fólksins).
- Jórunn Einarsdóttir. Varaþingmaður Suðurkjördæmis október 2010 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
- Jósafat Jónatansson. Alþingismaður Húnvetninga 1900–1902 (Heimastjórnarflokkurinn).
- Jósef J. Björnsson. Alþingismaður Skagfirðinga 1908–1915 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sambandsflokkurinn, Bændaflokkur eldri).
- Jósef Halldór Þorgeirsson. Landskjörinn alþingismaður (Vesturlands) 1978–1983 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jósep Skaftason. Þjóðfundarmaður Húnvetninga 1851. Kosinn alþingismaður Húnvetninga 1852, en amtmaður bannaði honum að fara til þings nema hann fengi lærðan lækni til að gegna störfum í sinn stað. Hann kom aldrei á Alþing og sagði af sér þingmennsku fyrir þing 1857, en þá var hann orðinn héraðslæknir.
- Júlíus Havsteen. Konungkjörinn alþingismaður 1887–1893 og 1899–1915 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn).
- Júlíus Sólnes. Alþingismaður Reyknesinga 1987–1991 (Borgaraflokkur).
- Jörgína Jónsdóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga mars–apríl 1993 (Sjálfstæðisflokkur).
- Jörundur Brynjólfsson. Alþingismaður Reykvíkinga 1916–1919 (Alþýðuflokkur), alþingismaður Árnesinga 1923–1956 (Framsóknarflokkur).
- Jörundur Guðmundsson. Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1998 (Þjóðvaki - hreyfing fólksins).