Þingmenn í stafrófsröð
A Á B D E F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U V W Þ Ö
- Magdalena M. Sigurðardóttir. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1984, október–nóvember 1985, október–nóvember 1986 og febrúar–mars 1987 (Framsóknarflokkur).
- Magnús Aðalbjörnsson. Varaþingmaður Norðurlands eystra mars–apríl 1997 (þingflokkur jafnaðarmanna).
- Magnús Andrésson. Alþingismaður Árnesinga 1852–1864.
- Magnús Andrésson. Alþingismaður Árnesinga 1881–1885, alþingismaður Mýramanna 1900–1908 og 1911–1913 (Framfaraflokkurinn, Framsóknarflokkurinn eldri, utan flokka, Sambandsflokkurinn).
- Magnús Austmann. Þjóðfundarmaður Vestmanneyinga 1851.
- Magnús Th. S. Blöndahl. Alþingismaður Reykvíkinga 1908–1911 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri).
- Magnús Gíslason. Þjóðfundarmaður Mýramanna 1851.
- Magnús Gíslason. Landskjörinn alþingismaður (Suður-Múlasýslu) 1938–1942 (Sjálfstæðisflokkur).
- Magnús H. Gíslason. Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar og mars 1968, desember 1969, október–nóvember 1970 og febrúar–mars og maí 1972 (Framsóknarflokkur).
- Magnús Guðmundsson. Alþingismaður Skagfirðinga 1916–1937, landskjörinn alþingismaður (Skagfirðinga) 1937 (utan flokka, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
- Magnús Reynir Guðmundsson. Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1983, mars–apríl 1985 og mars 1986 (Framsóknarflokkur).
- Magnús Þór Hafsteinsson. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007 (Frjálslyndi flokkurinn).
- Magnús Jónsson. Alþingismaður Reykvíkinga 1865–1867.
- Magnús Jónsson. Fjármálaráðherra 1922–1923.
- Magnús Jónsson. Alþingismaður Reykvíkinga 1921–1946 (utan flokka (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), Utanflokkabandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).
- Magnús Jónsson. Alþingismaður Eyfirðinga 1953–1959, alþingismaður Norðurlands eystra 1959–1974 (Sjálfstæðisflokkur).
- Magnús Jónsson. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1991, febrúar–mars 1992, mars–maí, október 1992 og desember 1994 (Alþýðuflokkur).
- Magnús B. Jónsson. Varaþingmaður Norðurlands vestra október 1996 (Framsóknarflokkur).
- Magnús Kjartansson. Alþingismaður Reykvíkinga 1967–1978 (Alþýðubandalag).
- Magnús Kristjánsson. Alþingismaður Akureyrar 1905–1908 og 1913–1923, landskjörinn alþingismaður 1926–1928 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn, Framsóknarflokkur).
- Magnús Árni Skjöld Magnússon. Alþingismaður Reykvíkinga 1998–1999 (þingflokkur jafnaðarmanna, Samfylkingin).
- Magnús H. Magnússon. Alþingismaður Suðurlands 1978–1983 (Alþýðuflokkur).
- Magnús M. Norðdahl. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis janúar–september 2012 (Samfylkingin).
- Magnús Torfi Ólafsson. Alþingismaður Reykvíkinga 1971–1974, landskjörinn alþingismaður 1974–1978 (Samtök frjálslyndra og vinstri manna).
- Magnús R. Ólsen. Alþingismaður Húnvetninga 1845–1850 og 1857–1858 (sat ekki þingið 1847). Kom til þings 1853 sem varamaður Jóseps Skaftasonar, en þingið hafnaði kosningu hans. Kosinn í aukakosningu 1857 þegar Jósep var orðinn héraðslæknir og hafði afsalað sér þingmennsku.
- Magnús Pétursson. Alþingismaður Strandamanna 1914–1923 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri, Sjálfstæðisflokkurinn langsum, Utanflokkabandalagið, Sjálfstæðisflokkurinn eldri).
- Magnús Orri Schram. Alþingismaður Suðvesturkjördæmis 2009–2013 (Samfylkingin).
- Magnús Stefánsson. Alþingismaður Vesturlands 1995–1999 og 2001–2003, alþingismaður Norðvesturkjördæmis 2003–2009 (Framsóknarflokkur).
- Magnús Stephensen. Þjóðfundarmaður Rangæinga 1851.
- Magnús Stephensen. Konungkjörinn alþingismaður 1877–1886. Alþingismaður Rangæinga 1903–1908 (Heimastjórnarflokkurinn).
- Magnús L. Sveinsson. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1999 (Sjálfstæðisflokkurinn).
- Magnús Torfason. Alþingismaður Rangæinga 1900–1901 (Framfaraflokkurinn), alþingismaður Ísafjarðar 1916–1919 (Sjálfstæðisflokkurinn eldri), alþingismaður Árnesinga 1923–1933 (utan flokka, Framsóknarflokkur), landskjörinn alþingismaður (Árnesinga) 1934–1937 (Bændaflokkurinn, utan flokka).
- Margrét Frímannsdóttir. Alþingismaður Suðurlands 1987–2003 (Alþýðubandalag, Samfylkingin), alþingismaður Suðurkjördæmis 2003–2007 (Samfylkingin).
- Margrét Gauja Magnúsdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis október og nóvember–desember 2013, apríl og desember 2014, nóvember 2015 og október 2016 (Samfylkingin).
- Margrét Pétursdóttir. Varaþingmaður Suðvesturkjördæmis mars–júní og september 2010, janúar–febrúar og febrúar 2013 (Vinstrihreyfingin – grænt framboð).
- Margrét Sigurðardóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1960, febrúar 1961, mars 1962 og febrúar 1963 (Alþýðubandalag).
- Margrét K. Sverrisdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar–mars 2000 (Frjálslyndi flokkurinn).
- Margrét Tryggvadóttir. Alþingismaður Suðurkjördæmis 2009–2013 (Borgarahreyfingin, Hreyfingin).
- María Hjálmarsdóttir. Varaþingmaður Norðausturkjördæmis mars og október 2018, nóvember–desember 2019 og maí–júní 2020 og apríl–júní 2021 (Samfylkingin).
- María E. Ingvadóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1987, varaþingmaður Reyknesinga október 1991, mars 1992, janúar–febrúar 1993 og nóvember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).
- María Rut Kristinsdóttir. Varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður nóvember 2021, apríl 2024 og júní 2024 (Viðreisn).
- María Jóhanna Lárusdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1986 (Samtök um kvennalista).
- Maríanna Friðjónsdóttir. Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1985 (Alþýðuflokkur).
- Maríanna Eva Ragnarsdóttir. Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis janúar–febrúar og september 2018 (Miðflokkurinn).
- Markús Á Einarsson. Varaþingmaður Reyknesinga október–nóvember 1980 og nóvember 1982 (Framsóknarflokkur).
- Matthías Bjarnason. Landskjörinn alþingismaður (Vestfirðinga) 1963–1967, alþingismaður Vestfirðinga 1967–1995 (Sjálfstæðisflokkurinn).
- Matthías Ingibergsson. Varaþingmaður Suðurlands mars 1964 og mars 1965 (Framsóknarflokkur).
- Matthías Á. Mathiesen. Alþingismaður Hafnfirðinga 1959, alþingismaður Reyknesinga 1959–1991 (Sjálfstæðisflokkurinn).
- Matthías Ólafsson. Alþingismaður Vestur-Ísfirðinga 1911–1919 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn).
- Málmfríður Sigurðardóttir. Alþingismaður Norðurlands eystra 1987–1991 (Samtök um kvennalista).
- Mörður Árnason. Alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003–2007 og Reykjavíkurkjördæmis norður 2010–2013 (Samfylkingin).