Guðjón Sigurjónsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands mars 2000 (Samfylkingin).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur 4. janúar 1971, dáinn 5. janúar 2009.

Héraðsdómslögmaður.

Varaþingmaður Suðurlands mars 2000 (Samfylkingin).

Æviágripi síðast breytt 18. september 2019.