Hjalti Haraldsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra apríl–maí 1966, janúar–febrúar 1968 og maí 1969. Landskjörinn varaþingmaður (Norðurlands eystra) nóvember–desember 1968 (Alþýðubandalag, utan flokka).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Þorleifsstöðum í Svarfaðardal 7. desember 1917, dáinn 11. ágúst 2002. Foreldrar: Jón Haraldur Stefánsson, bóndi og formaður, og kona hans Anna Jóhannesdóttir húsmóðir.

Bóndi.

Varaþingmaður Norðurlands eystra apríl–maí 1966, janúar–febrúar 1968 og maí 1969. Landskjörinn varaþingmaður (Norðurlands eystra) nóvember–desember 1968 (Alþýðubandalag, utan flokka).

Æviágripi síðast breytt 6. nóvember 2019.