Þuríður Bernódusdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands febrúar–mars 1992, febrúar–mars 1993 og febrúar–mars, maí og nóvember–desember 1994 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fædd í Vestmannaeyjum 13. nóvember 1954. Foreldrar: Bernódus Þorkelsson skipstjóri og kona hans Aðalheiður Jóh. Bergmundsdóttir verkakona.

Verkstjóri.

Varaþingmaður Suðurlands febrúar–mars 1992, febrúar–mars 1993 og febrúar–mars, maí og nóvember–desember 1994 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.